Körfuboltakvöld: Löngunin er engin að verja þetta skot Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. nóvember 2016 13:45 „Þetta kallast að vera mjúkur. Hann er 2,08 á skýrslu og hann er einfaldlega soft leikmaður. Þeir voru ekki að kaupa hann til að vera þriggja stiga skytta,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds í gær, er þeir ræddu spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls. Þeir rýndu vel í spilamennsku Samb í leiknum gegn Keflavík þar sem Stólarnir voru einfaldlega flengdir. „Þetta á að vera sá stóri maður sem Stólarnir þurfa, maður sem getur spilað sem fimma sem getur skotið, en hann ber sig mjög veikt. Honum er alveg sama, löngunin til að verja þetta skot er engin,“ sagði Fannar sem var miðherji á árum áður. „Manni er kennt að ýta manninum undir körfuna því boltinn skoppar frá körfunni, manni er kennt þetta strax en honum er alveg sama,“ sagði Fannar og Hermann tók undir orð hans. „Það er alveg rétt, löngunin er engin. Honum er auðveldlega ýtt í burtu. Hann veitir glataða hjálparvörn þegar maðurinn er löngu farinn og fyrir vikið missir hann stöðuna undir körfunni,“ sagði Hermann sem var einnig krítískur á fótavinnuna hjá Samb. „Hann nær ekki að taka sér stöðu og það virðist allt vera svolítið veiklulegt. Það þarf að berja í hann einhverja baráttu og styrk. Það er rosalega auðvelt að ýta honum í burtu.“ Strákarnir ræddu stöðu hans sem miðpunkt sóknarinnar. „Það eru allt of margir litlir hlutir að hjá manni sem á að vera miðpunktur liðsins. Hann er ekkert með slakar tölur en hann er ekki að stíga upp á réttum tíma.“ Dominos-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
„Þetta kallast að vera mjúkur. Hann er 2,08 á skýrslu og hann er einfaldlega soft leikmaður. Þeir voru ekki að kaupa hann til að vera þriggja stiga skytta,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds í gær, er þeir ræddu spilamennsku Mamadou Samb, miðherja Tindastóls. Þeir rýndu vel í spilamennsku Samb í leiknum gegn Keflavík þar sem Stólarnir voru einfaldlega flengdir. „Þetta á að vera sá stóri maður sem Stólarnir þurfa, maður sem getur spilað sem fimma sem getur skotið, en hann ber sig mjög veikt. Honum er alveg sama, löngunin til að verja þetta skot er engin,“ sagði Fannar sem var miðherji á árum áður. „Manni er kennt að ýta manninum undir körfuna því boltinn skoppar frá körfunni, manni er kennt þetta strax en honum er alveg sama,“ sagði Fannar og Hermann tók undir orð hans. „Það er alveg rétt, löngunin er engin. Honum er auðveldlega ýtt í burtu. Hann veitir glataða hjálparvörn þegar maðurinn er löngu farinn og fyrir vikið missir hann stöðuna undir körfunni,“ sagði Hermann sem var einnig krítískur á fótavinnuna hjá Samb. „Hann nær ekki að taka sér stöðu og það virðist allt vera svolítið veiklulegt. Það þarf að berja í hann einhverja baráttu og styrk. Það er rosalega auðvelt að ýta honum í burtu.“ Strákarnir ræddu stöðu hans sem miðpunkt sóknarinnar. „Það eru allt of margir litlir hlutir að hjá manni sem á að vera miðpunktur liðsins. Hann er ekkert með slakar tölur en hann er ekki að stíga upp á réttum tíma.“
Dominos-deild karla Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira