Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour