Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour