Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Blái Dior herinn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Blái Dior herinn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour