Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 19:59 Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Það er mikil stemning fyrir bandarísku forsetakosningunum, bæði vestanhafs, hér á Íslandi og um heim allan. Það stendur til dæmis mikið til á Hótel Nordica í kvöld þar sem bandaríska sendiráðið býður til veislu. Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður 365, hitti Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, fyrr í dag. Undirbúningur kosningavöku bandaríska sendiráðsins var í fullum gangi þegar fréttastofu bar að garði. Barber telur að erfitt sé að spá fyrir um hvernig kosningarnar fara. „Þetta verður dálítil rússíbanareið í kvöld, grunar mig, á sama hátt og kosningabaráttan hefur verið það.Svo þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir þig? „Svo sannarlega. Alltaf þegar ég hef getað kosið, allavega í forsetakosningum, hefur það verið stórmál. Það á ekki síst við núna,“ sagði Barber.Bandaríkjamenn velja í dag á milli Hillary Clinton og Donald Trumpvísir/afpFólki blætt til að vernda kosningaréttinnLjóst er að sendiherrann tekur kosningaréttinn mjög alvarlega og varð klökkur þegar hann ræddi við Þórhildi. „Staðreyndin er sú að við lifum í miklu lýðræðisríki í Bandaríkjunum eins og þið hér á Íslandi. Þessi stjórnarskrárvarði réttur til að kjósa er réttur sem margir hafa lagt mikið á sig, og sumum hefur blætt, við að vernda. Svo hann er mér afar kær,“ sagði Barber og augljóst að hann er afar snortinn á þessum stóra degi. „Við höldum veislu. Við verðum á Nordica-hótelinu, Hilton Nordica. Og við hlökkum sannarlega til. Þetta verður gaman. Þessi viðburður er opinn almenningi svo við bjóðum öllum sem sjá þessa frétt eða hera um þetta að koma. Við tökum ykkur opnum örmum eftir klukkan 23:30 í kvöld.“Ítarlega var fjallað um kosningarnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá fréttina í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Viðtalið við sendiherrann hefst þegar tíu mínútur eru liðnar af myndbandin
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. 8. nóvember 2016 10:45
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. 8. nóvember 2016 06:45
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. 8. nóvember 2016 09:51
Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. 8. nóvember 2016 14:16
Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ 8. nóvember 2016 13:04
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. 8. nóvember 2016 13:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent