Bravo tekur tapið á sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 08:09 Serbneski dómarinn Milorad Masic sýnir Claudio Bravo rauða spjaldið. vísir/getty Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Sjá meira
Claudio Bravo, markvörður Manchester City, tekur tap liðsins fyrir Barcelona á Nývangi gær á sig. Bravo varð á í messunni eftir níu mínútna leik í seinni hálfleik þegar hann var rekinn af velli fyrir verja boltann með höndum fyrir utan vítateig. Þá var staðan 1-0, Barcelona í vil, en nokkrum mínútum eftir rauða spjaldið skoraði Lionel Messi annað mark sitt og annað mark Börsunga. Messi og Neymar bættu svo við mörkum áður en yfir lauk og fullkomnuðu 4-0 sigur Barcelona sem er með fullt hús stiga í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. „Þetta breytti leiknum. Við vorum að spila vel, sköpuðum okkur færi en svona er fótboltinn,“ sagði Bravo um rauða spjaldið eftir leikinn í gær. „Þetta er leikur mistaka og réttra ákvarðana. Það var bara óheppni að ég skyldi breyta gangi leiksins. En svona er þetta. Við verðum að halda áfram að leggja hart að okkur og líta fram á veginn,“ bætti markvörðurinn við. Rauða spjaldið kom í kjölfar misheppnaðar sendingar Bravo fram völlinn. Þrátt fyrir mistök Sílemannsins sagðist Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Man City, ekki ætla að breyta nálgun sinni að spila út frá markverði. „Ég mun spila boltanum fram völlinn frá markverði þar til ég hætti að þjálfa. Er við spilum vel þá er það af því spilið byrjar vel frá markverðinum,“ sagði Guardiola eftir leikinn en hann fékk Bravo til Man City frá Barcelona skömmu áður en félagaskiptaglugginn lokaði í haust.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34 Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Sjá meira
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45
Guardiola mun aldrei hætta að spila boltanum frá markverði Hugmyndafræði Pep Guardiola, stjóra Man. City, fékk nokkurn skell á gamla heimavellinum hans í kvöld. 19. október 2016 21:34
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Atletico Madrid er í góðum málum í D-riðli eftir nauman útisigur gegn Rostov í kvöld. 19. október 2016 20:45
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15