Spilar fyrsta A-landsleikinn sinn á móti Úsbekistan í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 07:30 Nöfnurnar Berglind Hrund Jónasdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir eru fremsti og aftasti maður íslenska liðsins á móti Úsbekistan. Vísir/Eyþór Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilar sinn fyrsta landsleik nú í morgunsárið þegar íslenska kvennalandsliðið spilar lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Ísland leikur við Úsbekistan í lokaleik í Chongqing í Kína og hefst leikurinn klukkan 16.00 að kínverskum tíma eða klukkan 8.00 að íslenskum tíma. Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt og gerir áfram fjölmargar breytingar á byrjunarliðinu. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir er í markinu og spilar sinn fyrsta A-landsleik. Hólmfríður Magnúsdóttir spilar sem bakvörður og Dagný Brynjarsdóttir er með fyrirliðabandið í fjarveru Margrétar Láru Viðarsdóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Ísland er með eitt stig á mótinu eftir að hafa gert 2-2 jafntefli við Kína í fyrsta leik en tapað svo 1-0 fyrir Danmörku. Íslensku stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti heimakonum en áttu ekki eins góðan leik á móti þeim dönsku. Úsbekistan er stigalaust á mótinu en liðið hefur sýnt góða frammistöðu í leikjum sínum gegn Kína og Danmörku. Sigur gæti tryggir Íslandi annað eða þriðja sæti mótsins.Byrjunarlið íslenska liðsins á móti Úsbekistan er svona:Markvörður: Berglind Hrund Jónasdóttir.Vörnin: Hólmfríður Magnúsdóttir - Anna Björk Kristjánsdóttir - Sif Atladóttir - Rakel Hönnudóttir.Miðjan: Fanndís Friðriksdóttir - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Dóra María Lárusdóttir - Dagný Brynjarsdóttir (Fyrirliði) - Svava Rós Guðmundsdóttir.Sókn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir.Íslensku stelpurnar á vellinum fyrir leikinn.Mynd/KSÍ/Hilmar Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26 Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15 Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44 Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09
Freyr: Frammistaðan langt frá okkar besta "Ég er bara óánægður að tapa, þetta var ekki leikur sem við þurftum að tapa,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:26
Danir höfðu betur gegn Íslendingum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir því danska í annarri umferð Sincere Cup sem fram fer í Kína um þessar mundir en leikurinn fór 1-0 fyrir Dönum. 22. október 2016 13:53
Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54
Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. 20. október 2016 17:15
Glódís: Vorum orkulausar í síðari hálfleiknum „Við erum mjög svekktar. Mér fannst við betri í þessum leik og í fyrri hálfleik eigum við leikinn, þær fá tvær sóknir og skora eitt mark,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir að liðið hafði tapað 1-0 fyrir Dönum á Sincere Cup í Kína í dag. 22. október 2016 15:44
Vel tekið á móti stelpunum okkar í skóla í Chongqing | Eins og Justin Bieber væri mættur á svæðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú statt í Kína þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti með heimakonum og tveimur öðrum þjóðum. 21. október 2016 13:00