Hlýindin ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. október 2016 21:30 Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan. Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Hlýindin á landinu undanfarnar vikur eru óvenjuleg en ekki hægt að tengja þau beint við hlýnun jarðar að mati veðurfræðings. Áfram verður hlýtt í veðri á morgun en svo fer að kólna með tilheyrandi éljum samkvæmt Veðurstofu Íslands. Meðalhitastig í október hefur verið í kringum níu gráður síðustu þrjár vikur og þarf að leita 60 ár aftur í tímann til þess að finna viðlíka hitastig í jafnlangan tíma. Hlýindi undanfarna daga hafa verið mönnum ofarlega í huga en síðastliðinn sólarhring féll snjór í efri hluta Bláfjalla og Esjunnar. Á Hellisheiði varaði vegagerðin við hálku og krapa og sömu sögu var að segja af Kjósaskarði og Fróðárheiði. Þá var hálka á Nesjavallavegi, í Bröttubrekku, í Mikladal og á Hrafneyrarheiði. Trausti Jónsson hefur fylgst með veðurfarinu á Íslandi í áratugi og segir margt óvenjulegt við þann háa hita sem hefur verið í október en rík sunnan átt hefur verið á landinum sem stafar af óvenju miklu háþrýsti svæði yfir norðurlöndunum. „Þetta er farið að verða óvenjulegt. Þetta er búið að standa núna í þrjár vikur og við höfum ekki fengið svona hlýjar þrjár vikur á nákvæmlega þessum tíma árs síðan 1959,“ segir Trausti. Trausti segir að svona hlýindi sé ekki hægt að tengja beint við hlýnun jarðar og bætir því við að októbermánuður núna á seinni áratugum hefur verið frekar kaldur ef frá er talið árið í ár. Það gæti þó farið að breytast. „Ég held að það sé ekki beinlínis gert ráð fyrir kulda. Okkur finnst svalt vegna þess hve hefur verið hlýtt. Trausti segir að í meðal lagi á lögnum tíma hefur alhvít jörð komið fyrst á höfuðborgarsvæðinu fyrstu dagana í nóvember. Hann hvetur fólk til þess að fara að draga fram úlpurnar, líklegt sé að fyrsta snjókoman sé ekki langt undan.
Veður Tengdar fréttir Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Snjór í Bláfjöllum en sólin skín á Akureyri Fyrsti dagur vetrar var á laugardaginn og vafalítið eru einhverjir farnir að dusta rykið af skíðunum og snjóbrettunum. 24. október 2016 14:23
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent