Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 28. október 2016 10:51 Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Kristinsson Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Frítekjumörkin verða 25.000 krónur í nýjum lögum um almannatryggingar og gilda um allar tekjur. Þá hækka skerðingu á öðrum tekjum úr um 38% í 45% og það eftir skatt upp á 37,13%. Hvers vegna eru 212.776 krónur lífeyrislaun öryrkja sköttuð og skert til fátæktar? Bannar ekki Stjórnarskráin mismunun? Má með lögum á Íslandi skerða og skatta eldriborgara og öryrkja 65% til yfir 100% og það til fátæktar en ekki aðra? 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. Kostnaðaraukning ríkissjóðs af nýju kerfi er áætluð um 10 milljarða króna á árinu 2017. En er þetta sannleikurinn? Hvað skilast til baka með skerðingum og sköttum ? Skerðing á grunnlífeyrinum vegna lífeyrissjóðslauna hefst við 400.000 krónur og hverfur við 500.000 krónur. Þetta gefur ríkisjóði um 5 miljarða krónur í ríkiskassann ef t.d. 10.000 þúsund lífeyrislaunaþegar missa grunnlífeyrinn og skattur skilar um 4 milljörðum og kostnaður ríkisjóðs því kominn í um 1 milljarð króna. En hvað gefur þá afnám fríktekjumarkanna ríkinu úr 109.000 krónum í 25.000 krónur ? Ef t.d. 10 þúsund ellilífeyrislaunaþegar missa frítekjumarkið skilar það í ríkissjóði um 10 milljörðum króna í viðbót. Þá er ríkið komið með um 9 milljarða króna í plús. Þá er einnig eftir hvað það gefur ríkinu að fara úr 38% skerðingu í 45% skerðingu á lífeyrissjóðslaunum okkar og að sleppa við að borga sömu kjarabætur og aðrir fengu og einnig afturvirkar kjarabætur á lífeyrislaunin okkar. Hvað er ríkið að spara á skerðingunum í heild sinni? Það er a.m.k. 70 milljarðar króna með því að halda kerfi Tryggingastofnunar ríkisins með ólöglegri eignarupptöku á lífeyrinum og öðrum tekjum með keðjuverkandi skerðingum á alla bótaflokka. Öryrki sem býr einn og fær hækkun í nýjum lögum um almannatryggingar fær ekki krónu fyrir vinnu sína fyrr en hann hefur yfir 55.000 krónur í vinnulaun og þeir sem voru að vinna sér inn smá laun fyrir lagabreytingarnar mun hætta því í boði ríkisins þar sem öll hækkunin fer í framfærsluuppbótina sem skerðist krónu á móti krónu. Er það skattalækkun hjá Sjálfstæðisflokknum að hækka skatta og skerðingar á þá sem minnst hafa en engar keðjuverkandi skerðingar hjá þeim ríku. Virðum Stjórnarskránna og hættum ólöglegum eignarupptöku á lífeyrislaunum og öðrum tekjum okkar strax og útrýmum með því þeir smán sem fátækt er. Lögþvingaður lífeyrissparnaður á Íslandi er nú um 3.700 hundruð milljarðar og er hann í dag á við hálfan norska olíusjóðinn miðað við höfðatölu eða um 10 milljónir króna á hvern landsmann. Íslenskir lífeyrissjóðir eru í dag ofurvaxið skatta og skerðingaskrímsli í þjóðfélaginu og ávöxtunarkrafan upp á 3,5% á 3.700 milljarða er langtum meira en við getur staðið undir. 3,5% ávöxtunin grefst um 120 milljarða út úr fyrirtækjum og almenningi. Tap lífeyrissjóðanna í dag vegna hrunsins er um 6-700 milljarðar og tapaðar skatttekjur um 250 milljarðar og nú nýlega voru 10 lífeyrissjóðir að tapa um 500 milljónum króna á fjárfestingu í fataverslun í Bretlandi. Þeir hafa ekkert lært af hruninu og halda áfram að tapa lífeyrislaunum okkar og skattatekjum ríkisins upp á um 200 milljónir króna. Skatturinn sem lífeyrissjóðirnir er að leika sér með á markaði eru í dag er um 1.000 milljarðar króna og hann verður að taka áður en hann tapast. Spáið í þessa tölu 1.000. milljarðar króna og hvað væri hægt gera við hana í dag. Jú, koma öllu í lag þannig að enginn hvorki börn eða aðrir verða að lifa við þá smán sem fátæktin er. 300 þúsund krónur á mánuði skatta og skerðingarlaust strax fyrir eldriborgara, öryrkja og láglaunafólk er krafa Flokks fólksins. X-F
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun