Sektirnar mínar eru hærri en laun aumingjanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2016 11:30 Conor og Diaz eftir fimm lotu stríðið sem þeir háðu. vísir/getty Vatnsflöskustríðið á blaðamannafundinum fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz reyndist Íranum dýrt. Íþróttasamband Nevada hefur nefnilega dæmt hann til þess að greiða sekt upp á rúmar 17 milljónir króna. Hann þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu í 50 klukkutíma og taka þátt í átaki gegn einelti. Þetta er miklu harðari dómur en mælt var með í upphafi og ljóst að íþróttasambandið lítur þessa uppákomu afar alvarlegum augum.Sjá einnig: Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Þetta var sögulegur fundur. Conor mætti allt of seint á fundinn. Skömmu eftir að hann settist þá ákvað Diaz að ganga út úr salnum. Þeir skiptust á svívirðingum áður en vatnsflöskum og orkudrykkjardósum var kastað á milli. Það þótti sérstaklega alvarlegt að Írinn hafi kastað dós af Monster-orkudrykk yfir salinn en það hefði getað slasað áhorfanda í salnum. McGregor hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og segir að svona muni ekki koma fyrir aftur. „Það var allt undir hjá mér í þessum bardaga og ég hef aldrei lagt eins mikið undir í lífinu. Ég var því ekki alveg með sjálfum mér. Ég mun læra af þessu og reyna að haga mér betur í framtíðinni,“ sagði Conor. Hann fór svo á Twitter og gerði grín að því að sektirnar hans væru mun hærri en laun flestra annarra í UFC. Conor fékk 344 milljónir króna fyrir bardagann gegn Diaz. Refsing Diaz verður ákveðin síðar en hann á einnig von á hárri sekt.I get fined more than these bums get paid— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 10, 2016 MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Vatnsflöskustríðið á blaðamannafundinum fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz reyndist Íranum dýrt. Íþróttasamband Nevada hefur nefnilega dæmt hann til þess að greiða sekt upp á rúmar 17 milljónir króna. Hann þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu í 50 klukkutíma og taka þátt í átaki gegn einelti. Þetta er miklu harðari dómur en mælt var með í upphafi og ljóst að íþróttasambandið lítur þessa uppákomu afar alvarlegum augum.Sjá einnig: Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Þetta var sögulegur fundur. Conor mætti allt of seint á fundinn. Skömmu eftir að hann settist þá ákvað Diaz að ganga út úr salnum. Þeir skiptust á svívirðingum áður en vatnsflöskum og orkudrykkjardósum var kastað á milli. Það þótti sérstaklega alvarlegt að Írinn hafi kastað dós af Monster-orkudrykk yfir salinn en það hefði getað slasað áhorfanda í salnum. McGregor hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og segir að svona muni ekki koma fyrir aftur. „Það var allt undir hjá mér í þessum bardaga og ég hef aldrei lagt eins mikið undir í lífinu. Ég var því ekki alveg með sjálfum mér. Ég mun læra af þessu og reyna að haga mér betur í framtíðinni,“ sagði Conor. Hann fór svo á Twitter og gerði grín að því að sektirnar hans væru mun hærri en laun flestra annarra í UFC. Conor fékk 344 milljónir króna fyrir bardagann gegn Diaz. Refsing Diaz verður ákveðin síðar en hann á einnig von á hárri sekt.I get fined more than these bums get paid— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 10, 2016
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49
Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30