Stelpurnar okkar komnar til Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2016 10:30 Sandra Sigurðardóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir á flugvellinum í Kína. Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína. Íslenska liðið tekur þar þátt í fjögurra þjóða móti í Kína en leikið verður 20.til 24. október næstkomandi. Íslensku stelpurnar leika þar gegn heimamönnum, Dönum og Úsbekum. Leikið verður í Chongquing í Kína en borgin er í suðvestur Kína og telur um 18 milljónir íbúa. Íslenski hópurinn flaug fyrst til Stokkhólms í Svíþjóð, svo yfir til Helsinki í Finnlandi og þaðan síðan til Chongquing. Þá beið síðan tveggja tíma rútuferð upp á hótel. Æfingamótið í Kína markar upphaf af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Hollandi næsta sumar en Danir verða einnig þar á meðal keppenda. Kína og Danmörk eru bæði þekkt stærð í knattspyrnuheiminum og eru í 13. og 20. sæti á styrkleikalista FIFA hjá konum. Minna er vitað um Úsbekistan en landslið þeirra vermdi 42. sætið á síðasta styrkleikalista.Íslensku stelpurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir EM.Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Hópurinn: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Katrín Ómarsdóttir Doncaster Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd Anna Björk Kristjánsdóttir KIF Örebro Sif Atladóttir Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Ásgerður St. Baldursdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira