Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 23:00 Pogba og Zlatan ná vel saman. vísir/getty Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. Báðir voru þeir félagar fengnir til liðs við Manchester United í sumar og hefur umboðsmaður þeirra, Mino Raiola, látið hafa eftir sér að Zlatan hafi sagt honum að koma Pogba til United eftir að Svíinn hafði skrifað undir við Rauðu Djöflana. Pogba varð dýrasti leikmaður frá upphafi þegar hann gekk til liðs við United sem borgaði rétt tæplega 90 milljónir punda fyrir Frakkann. Það leikur enginn vafi á að samband Zlatan og Pogba er gott. „Zlatan elskar að grínast. Um leið og við hittumst þarf hann að segja eitthvað, um skóna mína, um hárið mitt,“ sagði Pogba í viðtali nýverið. Í viðtali við franska miðilinn TF1 sem Aftonbladet birtir í dag hrósar Pogba Svíanum knáa í hástert. „Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér. Hann hefur hugarfar sigurvegarans og er stórkostlegur leikmaður. Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir United og með hann í liðinu getum við náð markmiðum okkar,“ sagði Pogba og sparaði ekki stóru orðin. Pogba átti erfitt uppdráttar hjá United í upphafi tímabils en hefur verið að spila betur og betur með hverjum leiknum. „Ég þarf aðeins meiri tíma til að aðlagast. Það er kominn tími til að vélin fari í gang. Það kemur,“ bætti Pogba við.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 19:00. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. Báðir voru þeir félagar fengnir til liðs við Manchester United í sumar og hefur umboðsmaður þeirra, Mino Raiola, látið hafa eftir sér að Zlatan hafi sagt honum að koma Pogba til United eftir að Svíinn hafði skrifað undir við Rauðu Djöflana. Pogba varð dýrasti leikmaður frá upphafi þegar hann gekk til liðs við United sem borgaði rétt tæplega 90 milljónir punda fyrir Frakkann. Það leikur enginn vafi á að samband Zlatan og Pogba er gott. „Zlatan elskar að grínast. Um leið og við hittumst þarf hann að segja eitthvað, um skóna mína, um hárið mitt,“ sagði Pogba í viðtali nýverið. Í viðtali við franska miðilinn TF1 sem Aftonbladet birtir í dag hrósar Pogba Svíanum knáa í hástert. „Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér. Hann hefur hugarfar sigurvegarans og er stórkostlegur leikmaður. Hann er ótrúlega mikilvægur fyrir United og með hann í liðinu getum við náð markmiðum okkar,“ sagði Pogba og sparaði ekki stóru orðin. Pogba átti erfitt uppdráttar hjá United í upphafi tímabils en hefur verið að spila betur og betur með hverjum leiknum. „Ég þarf aðeins meiri tíma til að aðlagast. Það er kominn tími til að vélin fari í gang. Það kemur,“ bætti Pogba við.Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 19:00.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira