Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 11:30 Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er Veigar Páll Gunnarsson genginn í raðir Íslandsmeistara FH en hann kom til Hafnafjarðarliðsins frá Stjörnunni og samdi til eins árs. Þessi 36 ára gamli framherji var ósáttur við spiltímann sinn í Garðabænum á síðustu leiktíð eins og hann greindi sjálfur frá í viðtali við Vísi eftir undirskriftina í Kaplakrika í gær. Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði og hann bjóst ekki við að það myndi lagast á næstu leiktíð. „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað,“ sagði tvöfaldi Íslandsmeistarinn í samtali við íþróttadeild.graf/fréttablaðiðSkorar þegar hann spilar Veigar sagði enn fremur að hann telur sig eiga eitt gott ár eftir, en honum leið vel á síðustu leiktíð og þegar hann kom inn á var framherjinn að skila góðu verki. Tölfræðin styður Veigar Pál því hann var eini leikmaðurinn í Pepsi-deild karla á síðasta ári sem skoraði mark á minna en mínútu fresti. Veigar skoraði á 84 mínútna fresti en næstur kom nýr samherji hans, Atli Viðar Björnsson, sem skoraði á 101,7 mínútna fresti. Þetta er nokkuð áhugaverð tölfræði hjá Veigari Páli í ljósi þess að hann skoraði „aðeins“ í þremur leikjum á tímabilinu. Hann setti eina tvennu í byrjun móts og aðra undir lokin og skoraði í einum leik þar á milli. Spiltíminn hjá Veigari Páli var því ekki mikill og er það ein stærsta ástæða þess að hann er nú mættur til FH sem varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð í áttunda sinn á síðustu þrettán árum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18. október 2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18. október 2016 11:21
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19. október 2016 06:00
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00