Ræða Ásmundar Einars olli Sigmundi Davíð vonbrigðum Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2016 17:33 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Ásmundur Einar Daðason. Vísir/ernir/pjetur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að ræða þingsflokksformannsins Ásmundar Einars Daðasonar á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrr í dag hafi valdið sér vonbrigðum.RÚV greinir frá þessu og segir að Sigmundur Davíð hafi látið orðin falla í ræðu sinni nú síðdegis þar sem hann kvaðst hafa fundist sem að hann hafi ekki átt ræðuna skilið. Ásmundur Einar, sem var um tíma aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, vandaði í ræðu sinni formanninum ekki kveðjurnar og sakaði hann um hroka og einræðistilburði. Lýsti Ásmundur þar upplifun sinni af fundi framkvæmdastjórnar flokksins þar sem Sigmundur Davíð á að hafa staðið upp þegar ræða átti dagskrá flokksþingsins og labbað út. Dagskrá fundarins var mikið gagnrýnd þar sem upphaflega var ekki gert ráð fyrir ræðutíma fyrir forsætisráðherra. Sigmundur tók svo til máls nú síðdegis þar sem hann flutti síðustu ræðu dagsins, áður en við tækju nefndarstörf og kvöldverður. RÚV segir að Sigmundur Davíð hafi sagt lýsingar Ásmundar Einars vera ósannar. Sagðist hann einnig hafa lagt á sig mikla vinnu við að fá Ásmund Einar, sem áður var þingmaður Vinstri grænna, yfir í Framsóknarflokkinn og falið honum trúnaðarstörf fyrir flokkinn. Því þætti honum leiðinlegt að hlusta á ræðu hans nú. Í færslu sinni á Facebook ítrekar Ásmundur að allt það sem hann sagði í dag væri satt og að aðrir þeir sem sátu fundinn gætu staðfest það. Segir hann að Sigmundur Davíð þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að hann sé að yfirgefa flokkinn. „Ég er og verð Framsóknarmaður, ég er sannfærður um ágæti stefnu flokksins og kann vel við allt það góða fólk sem er í flokknum.“Líkt og fram kom í Fréttablaðinu í morgun gekk mikið á á fundinum samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins og á endanum hafi formaður flokksins slitið fundi án niðurstöðu. Stuttu seinna hafi verið ný dagskrá sett á vef flokksins en í henni var gert ráð fyrir að allir ráðherrar haldi fimmtán mínútna ræðu á þinginu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. 1. október 2016 11:58 Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30 Ásmundur Einar vandaði Sigmundi Davíð ekki kveðjurnar á flokksþingi Framsóknar Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins tók til máls á flokksþinginu í dag undir dagskrárliðnum almennar stjórnmálaumræður. 1. október 2016 15:56 Sigurður Ingi skaut á Sigmund Davíð: „Missi maður traust má telja fullvíst að manns eigin breytni leiddi til þess“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins sagði það ekki í anda Framsóknarflokksins að honum hafi einungis verið úthlutað 15 mínútum í ræðutíma á flokksþingi Framsóknar í dag. 1. október 2016 12:52 Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við 1. október 2016 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að ræða þingsflokksformannsins Ásmundar Einars Daðasonar á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrr í dag hafi valdið sér vonbrigðum.RÚV greinir frá þessu og segir að Sigmundur Davíð hafi látið orðin falla í ræðu sinni nú síðdegis þar sem hann kvaðst hafa fundist sem að hann hafi ekki átt ræðuna skilið. Ásmundur Einar, sem var um tíma aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, vandaði í ræðu sinni formanninum ekki kveðjurnar og sakaði hann um hroka og einræðistilburði. Lýsti Ásmundur þar upplifun sinni af fundi framkvæmdastjórnar flokksins þar sem Sigmundur Davíð á að hafa staðið upp þegar ræða átti dagskrá flokksþingsins og labbað út. Dagskrá fundarins var mikið gagnrýnd þar sem upphaflega var ekki gert ráð fyrir ræðutíma fyrir forsætisráðherra. Sigmundur tók svo til máls nú síðdegis þar sem hann flutti síðustu ræðu dagsins, áður en við tækju nefndarstörf og kvöldverður. RÚV segir að Sigmundur Davíð hafi sagt lýsingar Ásmundar Einars vera ósannar. Sagðist hann einnig hafa lagt á sig mikla vinnu við að fá Ásmund Einar, sem áður var þingmaður Vinstri grænna, yfir í Framsóknarflokkinn og falið honum trúnaðarstörf fyrir flokkinn. Því þætti honum leiðinlegt að hlusta á ræðu hans nú. Í færslu sinni á Facebook ítrekar Ásmundur að allt það sem hann sagði í dag væri satt og að aðrir þeir sem sátu fundinn gætu staðfest það. Segir hann að Sigmundur Davíð þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að hann sé að yfirgefa flokkinn. „Ég er og verð Framsóknarmaður, ég er sannfærður um ágæti stefnu flokksins og kann vel við allt það góða fólk sem er í flokknum.“Líkt og fram kom í Fréttablaðinu í morgun gekk mikið á á fundinum samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins og á endanum hafi formaður flokksins slitið fundi án niðurstöðu. Stuttu seinna hafi verið ný dagskrá sett á vef flokksins en í henni var gert ráð fyrir að allir ráðherrar haldi fimmtán mínútna ræðu á þinginu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. 1. október 2016 11:58 Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30 Ásmundur Einar vandaði Sigmundi Davíð ekki kveðjurnar á flokksþingi Framsóknar Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins tók til máls á flokksþinginu í dag undir dagskrárliðnum almennar stjórnmálaumræður. 1. október 2016 15:56 Sigurður Ingi skaut á Sigmund Davíð: „Missi maður traust má telja fullvíst að manns eigin breytni leiddi til þess“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins sagði það ekki í anda Framsóknarflokksins að honum hafi einungis verið úthlutað 15 mínútum í ræðutíma á flokksþingi Framsóknar í dag. 1. október 2016 12:52 Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við 1. október 2016 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Baðst afsökunar á því að vera ekki í tengslum við Framsóknarmenn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ávarpaði flokksþings Framsóknar í Háskólabíói í morgun. Klukkan rúmlega 11 hóf hann ræðu sína en í henni fór hann um víðan völl. 1. október 2016 11:58
Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30
Ásmundur Einar vandaði Sigmundi Davíð ekki kveðjurnar á flokksþingi Framsóknar Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins tók til máls á flokksþinginu í dag undir dagskrárliðnum almennar stjórnmálaumræður. 1. október 2016 15:56
Sigurður Ingi skaut á Sigmund Davíð: „Missi maður traust má telja fullvíst að manns eigin breytni leiddi til þess“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins sagði það ekki í anda Framsóknarflokksins að honum hafi einungis verið úthlutað 15 mínútum í ræðutíma á flokksþingi Framsóknar í dag. 1. október 2016 12:52
Sundraður Framsóknarflokkur býr sig undir átök á flokksþingi Flokksþing Framsóknarflokksins hefst í dag í skugga mikilla innanflokksátaka. Formaðurinn er sakaður um einræðistilburði. Framkvæmdastjóri flokksins setti Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmann Sigmundar, í starf tengiliðs flokksins við 1. október 2016 07:00