Saka stjórnvöld um útúrsnúning Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2016 07:00 Frá undirritun samkomulagsins. vísir/gva Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. Þann 19. september síðastliðinn skrifuðu fulltrúar KÍ, BHM og BSRB undir samkomulag um breytingar á lífeyrismálum opinberra starfsmanna. Í samkomulaginu felst meðal annars að réttindi sjóðsfélaga skuli vera jafn verðmæt eftir breytingar og þau voru fyrir þær. Í yfirlýsingu frá Kennarasambandinu kemur fram að það telji að fulltrúar ríkisvaldsins hafi snúið út úr samkomulaginu. Ágreiningur er uppi um túlkun á lykilákvæði samkomulagsins. Túlkun stjórnvalda þýðir að réttindi sjóðsfélaga verði skert, þvert á samkomulag um annað. Því skorar sambandið á þingmenn að samþykkja frumvarpið ekki í óbreyttri mynd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11 Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46 Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Kennarasambandið styður ekki frumvarp um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna sem nú er til meðferðar á Alþingi. Sambandið telur trúnaðarbrest milli þess og ríkisvaldsins. Þann 19. september síðastliðinn skrifuðu fulltrúar KÍ, BHM og BSRB undir samkomulag um breytingar á lífeyrismálum opinberra starfsmanna. Í samkomulaginu felst meðal annars að réttindi sjóðsfélaga skuli vera jafn verðmæt eftir breytingar og þau voru fyrir þær. Í yfirlýsingu frá Kennarasambandinu kemur fram að það telji að fulltrúar ríkisvaldsins hafi snúið út úr samkomulaginu. Ágreiningur er uppi um túlkun á lykilákvæði samkomulagsins. Túlkun stjórnvalda þýðir að réttindi sjóðsfélaga verði skert, þvert á samkomulag um annað. Því skorar sambandið á þingmenn að samþykkja frumvarpið ekki í óbreyttri mynd. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11 Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46 Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar mótmæla nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Í tilkynningu frá Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að stjórnin hafi ekki veitt þeim aðilum sem skrifuðu undir samkomulagið umboð til að semja um svo veigamiklar breytingar. 20. september 2016 12:11
Lögreglumenn lýsa vanþóknun á nýju samkomulagi um lífeyriskerfi Mótmæla harðlega undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. 19. september 2016 14:46
Lífeyrisréttindi launafólks verða samræmd og jöfnuð Ríki og sveitarfélög leggja fram 120 milljarða í lífeyrissjóði opinberra starfsmanna til að fjármagna framtíðarskuldbindingar sjóðanna. 19. september 2016 11:20