Mátaði jakka með Svíakonungi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. október 2016 22:57 Karl Gústaf spjallaði við Baldvin og Helgu Margréti á sænsku. Vísir/AFP Íslenskt par lenti í því skemmtilega atviki að rekast á Svíakonung, Karl Gústaf XVI í fataverslun í Edinborg um helgina. Baldvin Thor Bergsson deildi færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði frá atvikinu. Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Baldvin að hann hefði gengið inn í verslunina Walker Slater í Edinborg ásamt konu sinni, Helgu Margréti Skúladóttur, þegar þau komu auga á konunginn. „Við komum inn í þessa búð og tökum eftir því að hann er þarna ásamt fríðu föruneyti. Þarna voru einnig lífverðir og einhverjir félagar hans, að því er virtist,“ segir Baldvin. Karl Gústaf og Baldvin mátuðu í kjölfarið föt í versluninni en kóngurinn ákveður að spyrja konu Baldvins um álit. „Hann ákveður að fá álit hjá einu konunni í búðinni, en svo vel vildi til að það var konan mín.“ Baldvin segir konunginn hafa ávarpað konuna sína á ensku en hún svaraði honum um hæl á sænsku, en þau hjúin voru búsett um langt skeið í Svíþjóð. Í kjölfarið hófust samræður og samanburður á jökkunum, sem þeir að endingu keyptu báðir. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Íslenskt par lenti í því skemmtilega atviki að rekast á Svíakonung, Karl Gústaf XVI í fataverslun í Edinborg um helgina. Baldvin Thor Bergsson deildi færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann sagði frá atvikinu. Í samtali við fréttastofu Vísis sagði Baldvin að hann hefði gengið inn í verslunina Walker Slater í Edinborg ásamt konu sinni, Helgu Margréti Skúladóttur, þegar þau komu auga á konunginn. „Við komum inn í þessa búð og tökum eftir því að hann er þarna ásamt fríðu föruneyti. Þarna voru einnig lífverðir og einhverjir félagar hans, að því er virtist,“ segir Baldvin. Karl Gústaf og Baldvin mátuðu í kjölfarið föt í versluninni en kóngurinn ákveður að spyrja konu Baldvins um álit. „Hann ákveður að fá álit hjá einu konunni í búðinni, en svo vel vildi til að það var konan mín.“ Baldvin segir konunginn hafa ávarpað konuna sína á ensku en hún svaraði honum um hæl á sænsku, en þau hjúin voru búsett um langt skeið í Svíþjóð. Í kjölfarið hófust samræður og samanburður á jökkunum, sem þeir að endingu keyptu báðir.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira