Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2016 10:54 Kári Garðarsson þarf nú að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara. Vísir/Ernir Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44