Michael Bisping varði titilinn á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. október 2016 05:34 Bisping fagnar sigri. Vísir/Getty Michael Bisping er enn millivigtarmeistari UFC eftir frábæran bardaga gegn Dan Henderson. Bisping bar sigur úr býtum gegn Dan Henderson í aðalbardaga UFC 204 í nótt. UFC 204 fór fram í Manchester í nótt en bardagi Bisping og Dan Henderson hófst kl. 5 á staðartíma í Manchester. Henderson var tvívegis nálægt því að endurtaka leikinn frá 2009 og rota Bisping en tókst ekki. Henderson kýldi Bisping niður í 1. og 2. lotu og var ansi nálægt því að klára bardagann. Bretinn Michael Bisping sýndi þó mikla seiglu og hélt sér inn í bardaganum þrátt fyrir að vera vel vankaður. Bisping naut stuðnings áhorfenda og lenti fleiri höggum en Henderson yfir loturnar fimm. Bisping stóð því uppi sem sigurvegari eftir dómaraákvörðun í frábærum bardaga. Þetta var síðasti bardagi hins 46 ára Dan Henderson eftir langan og glæsilegan feril. Henderson ávarpaði áhorfendur í lokin og þakkaði fyrir stuðninginn í gegnum árin.Gegard Mousasi átti frábæra frammistöðu er hann sigraði Vitor Belfort með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Mousasi vankaði Belfort standandi og kláraði hann svo með höggum í gólfinu.Jimi Manuwa átti svo sína bestu frammistöðu á ferlinum er hann kláraði Ovince St. Preux með rothöggi í 2. lotu. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá upphafi til enda en aðeins tveir af 11 bardögum kvöldsins fóru allar þrjár loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Michael Bisping er enn millivigtarmeistari UFC eftir frábæran bardaga gegn Dan Henderson. Bisping bar sigur úr býtum gegn Dan Henderson í aðalbardaga UFC 204 í nótt. UFC 204 fór fram í Manchester í nótt en bardagi Bisping og Dan Henderson hófst kl. 5 á staðartíma í Manchester. Henderson var tvívegis nálægt því að endurtaka leikinn frá 2009 og rota Bisping en tókst ekki. Henderson kýldi Bisping niður í 1. og 2. lotu og var ansi nálægt því að klára bardagann. Bretinn Michael Bisping sýndi þó mikla seiglu og hélt sér inn í bardaganum þrátt fyrir að vera vel vankaður. Bisping naut stuðnings áhorfenda og lenti fleiri höggum en Henderson yfir loturnar fimm. Bisping stóð því uppi sem sigurvegari eftir dómaraákvörðun í frábærum bardaga. Þetta var síðasti bardagi hins 46 ára Dan Henderson eftir langan og glæsilegan feril. Henderson ávarpaði áhorfendur í lokin og þakkaði fyrir stuðninginn í gegnum árin.Gegard Mousasi átti frábæra frammistöðu er hann sigraði Vitor Belfort með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Mousasi vankaði Belfort standandi og kláraði hann svo með höggum í gólfinu.Jimi Manuwa átti svo sína bestu frammistöðu á ferlinum er hann kláraði Ovince St. Preux með rothöggi í 2. lotu. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá upphafi til enda en aðeins tveir af 11 bardögum kvöldsins fóru allar þrjár loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00