Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. september 2016 12:09 Draumur FIFA-spilara að leika eftir afrek strákanna okkar í Frakklandi í sumar er úr sögunni, í bili að minnsta kosti. vísir/getty Óhætt er að segja að netverjar séu upp til hópa slegnir og ósáttir yfir þeirri ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að afþakka tilboð tölvuleikjarisans EA Sports um að karlalandsliðið í knattspyrnu yrði meðal landsliða í FIFA 17. Leikurinn kemur út í lok mánaðar og vonuðust margir, bæði Íslendingar sem útlendingar, til þess að strákarnir okkar yrðu meðal landsliða í leiknum.Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að upphæðin sem EA Sports hefði verið of lág.„Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt,“ sagði Geir við Vísi.Eins og hvert annað viðskiptatækifæri Tilboðið hefði hljóðað upp á um eina milljón og KSÍ hefði gert gagntilboð sem hefði verið hafnað. Geir hefur ýmislegt fyrir sér um tölvuleikjarisann EA Sports sem hagnaðist um eitt hundrað milljarða á síðasta ári. Sitt sýnist þó hverjum um ákvörðunina og á hvaða forsendum hún var tekin.Aðspurður hvort ekki hefði verið best að taka bara tilboðinu á forsendum mikillar landkynningar sagði Geir að þetta væri eins og hvert annað viðskiptatækifæri.„Ég er viss um að þeir urðu að meta það sínum megin frá. Íslenska landsliðið vakti athygli um allan heim. Við getum ekki gefið réttindin frá okkur.“ Ekki liggur fyrir hvað EA Sports hefur borgað knattspyrnusamböndum annarra landa fyrir réttin til þess að hafa landsliðin í leiknum.Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hreinlega logi á meðal notenda FIFA17 sem skipta þúsundum hér á landi. Brot af athugasemdum netverja má sjá hér að neðan. "Við getum ekki gefið réttindin frá okkur" - væri ekki betra að fá e-h frekar en ekkert? - https://t.co/3uWMXpUh8L #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Þetta er eitt mesta amateur moment síðari ára hjá íslenskri stofnun/fyrirtæki.https://t.co/bt0GfTRU6x pic.twitter.com/zsX6jYQyYI— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 20, 2016 EA Games eru nú ekki beinlínis blankir, ég er svo sem ekki viðskiptablaðamaður en sýnist þeir hafa hagnast um 1.2 milljarða dollara í fyrra— Þossi (@thossmeister) September 20, 2016 Vá, þetta KSÍ FIFA17 dæmi er svo klikkað! Hvar endar græðgin?— Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) September 20, 2016 Það ætti ekki einu sinni að þurfa að borga f að hafa Ísland i fyrsta sinn í FIFA. tölvuleiljaspilarar margir svekktir #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Glórulaus ákvörðun hjá KSÍ að vera ekki með í Fifa 17. Til skammar í raun.— Bjarni Helgason (@BjarniHelgason) September 20, 2016 Mjög heimskuleg afstaða. Mitt mat. Græðgin að drepa menn. https://t.co/1qSecC18cZ#komduúrkassanumGeir #FIFA17 #Fotbolti #KSI— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) September 20, 2016 Ég spila ekki FIFA leikina og horfi aldrei á fótbolta en samt er ég reiður yfir þessu FIFA 17 KSÍ klúðri. ÉG VIL SJÁ AFSAGNIR EÐA UPPSAGNIR!— Jón Pétur (@Jon_Petur) September 20, 2016 Þó að EA Sports hefðu rukkað KSÍ fyrir að fá að vera í FIFA 17 hefði KSÍ átt að taka boðinu. Vita þeir ekki hvað þessi leikur er stór?— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 20, 2016 KSÍ átti að fagna því að fá bæði landsliðin í FIFA 17, jafnvel án endurgjalds. Kynningin ein þess virði. Sturluð ákvörðun.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 20, 2016 Þessi tímamóta ákvörðun hjá KSÍ bara. Það vill hvort eð er enginn leika Ísland í Fifa ...— Runólfur Trausti (@Runolfur21) September 20, 2016 Þú ert með járnið heitt fyrir framan þig, sleggjuna í höndinni og þú gerir þetta @FootballGeir? Alls ekki úthugsað. https://t.co/Ks1StCTqeU— Óttar K. Bjarnason (@ottar09) September 20, 2016 KSÍ hafði fínan séns á að gefa stuðningsmönnum til baka með sjálfsagðri ákvörðun að vera með í FIFA - óháð verði. Ótrúlegt dæmi.— Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) September 20, 2016 @atlifannar hvernig eru þeir að tapa á því. Fá pening i staðin f að fá ekkert #dontgetit— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Hvar er "big picture"? Snýst ekki allt um peninga - efa að EA bjóði sambærilegum liðum hærri summu - https://t.co/ojSln47iS4 #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Nei fjandinn, nú hringir þú í Geir @hjorturh @Akraborgin https://t.co/MEaPBEsNJl— Jón Brynjar Björns (@jonbb89) September 20, 2016 Þurftu KSI í alvörunni greiðslu fyrir þetta? Hefði ekki verið gott move að gera þetta frítt og fá kynninguna?https://t.co/LwKinIfxYJ— Vidar Brink (@viddibrink) September 20, 2016 Þú ert að fkn grínast er það ekki?!?!? @FootballGeir https://t.co/Gt0yxZWql1— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) September 20, 2016 @footballiceland Hver andskotinn er að frétta hér? Segiði öll af ykkur í dag, ég krefst þess...þið eruð vanhæfhttps://t.co/2YGzJeYo4g— Daði Örn Jensson (@dadijensson) September 20, 2016 Í alvöru @FootballGeir? Ertu í "The Fun Police"? Takk fyrir ekkert. https://t.co/h79oLIoSl2— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 20, 2016 Þetta er ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður KSÍ. Skammtímagróði tekinn fram yfir langtíma. https://t.co/zN3i9iO7XN— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 20, 2016 Sko #KSÍÚr "víkinga klappinu" í "slow clap"#fifa17 #fotboltinethttps://t.co/990voEjciz pic.twitter.com/ivWTDglS53— Ragnar Eythorsson (@raggiey) September 20, 2016 KSÍ Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Óhætt er að segja að netverjar séu upp til hópa slegnir og ósáttir yfir þeirri ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að afþakka tilboð tölvuleikjarisans EA Sports um að karlalandsliðið í knattspyrnu yrði meðal landsliða í FIFA 17. Leikurinn kemur út í lok mánaðar og vonuðust margir, bæði Íslendingar sem útlendingar, til þess að strákarnir okkar yrðu meðal landsliða í leiknum.Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi í dag að upphæðin sem EA Sports hefði verið of lág.„Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt,“ sagði Geir við Vísi.Eins og hvert annað viðskiptatækifæri Tilboðið hefði hljóðað upp á um eina milljón og KSÍ hefði gert gagntilboð sem hefði verið hafnað. Geir hefur ýmislegt fyrir sér um tölvuleikjarisann EA Sports sem hagnaðist um eitt hundrað milljarða á síðasta ári. Sitt sýnist þó hverjum um ákvörðunina og á hvaða forsendum hún var tekin.Aðspurður hvort ekki hefði verið best að taka bara tilboðinu á forsendum mikillar landkynningar sagði Geir að þetta væri eins og hvert annað viðskiptatækifæri.„Ég er viss um að þeir urðu að meta það sínum megin frá. Íslenska landsliðið vakti athygli um allan heim. Við getum ekki gefið réttindin frá okkur.“ Ekki liggur fyrir hvað EA Sports hefur borgað knattspyrnusamböndum annarra landa fyrir réttin til þess að hafa landsliðin í leiknum.Óhætt er að segja að samfélagsmiðlar hreinlega logi á meðal notenda FIFA17 sem skipta þúsundum hér á landi. Brot af athugasemdum netverja má sjá hér að neðan. "Við getum ekki gefið réttindin frá okkur" - væri ekki betra að fá e-h frekar en ekkert? - https://t.co/3uWMXpUh8L #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Þetta er eitt mesta amateur moment síðari ára hjá íslenskri stofnun/fyrirtæki.https://t.co/bt0GfTRU6x pic.twitter.com/zsX6jYQyYI— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 20, 2016 EA Games eru nú ekki beinlínis blankir, ég er svo sem ekki viðskiptablaðamaður en sýnist þeir hafa hagnast um 1.2 milljarða dollara í fyrra— Þossi (@thossmeister) September 20, 2016 Vá, þetta KSÍ FIFA17 dæmi er svo klikkað! Hvar endar græðgin?— Björn Sigurbjörnsson (@bjossilitli) September 20, 2016 Það ætti ekki einu sinni að þurfa að borga f að hafa Ísland i fyrsta sinn í FIFA. tölvuleiljaspilarar margir svekktir #fotboltinet— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Glórulaus ákvörðun hjá KSÍ að vera ekki með í Fifa 17. Til skammar í raun.— Bjarni Helgason (@BjarniHelgason) September 20, 2016 Mjög heimskuleg afstaða. Mitt mat. Græðgin að drepa menn. https://t.co/1qSecC18cZ#komduúrkassanumGeir #FIFA17 #Fotbolti #KSI— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) September 20, 2016 Ég spila ekki FIFA leikina og horfi aldrei á fótbolta en samt er ég reiður yfir þessu FIFA 17 KSÍ klúðri. ÉG VIL SJÁ AFSAGNIR EÐA UPPSAGNIR!— Jón Pétur (@Jon_Petur) September 20, 2016 Þó að EA Sports hefðu rukkað KSÍ fyrir að fá að vera í FIFA 17 hefði KSÍ átt að taka boðinu. Vita þeir ekki hvað þessi leikur er stór?— Einar Gudnason (@EinarGudna) September 20, 2016 KSÍ átti að fagna því að fá bæði landsliðin í FIFA 17, jafnvel án endurgjalds. Kynningin ein þess virði. Sturluð ákvörðun.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 20, 2016 Þessi tímamóta ákvörðun hjá KSÍ bara. Það vill hvort eð er enginn leika Ísland í Fifa ...— Runólfur Trausti (@Runolfur21) September 20, 2016 Þú ert með járnið heitt fyrir framan þig, sleggjuna í höndinni og þú gerir þetta @FootballGeir? Alls ekki úthugsað. https://t.co/Ks1StCTqeU— Óttar K. Bjarnason (@ottar09) September 20, 2016 KSÍ hafði fínan séns á að gefa stuðningsmönnum til baka með sjálfsagðri ákvörðun að vera með í FIFA - óháð verði. Ótrúlegt dæmi.— Hjalti Þór Hreinsson (@HjaltiHreinsson) September 20, 2016 @atlifannar hvernig eru þeir að tapa á því. Fá pening i staðin f að fá ekkert #dontgetit— magnus bodvarsson (@zicknut) September 20, 2016 Hvar er "big picture"? Snýst ekki allt um peninga - efa að EA bjóði sambærilegum liðum hærri summu - https://t.co/ojSln47iS4 #fotboltinet— Jóhann Sigurðsson (@johanno12) September 20, 2016 Nei fjandinn, nú hringir þú í Geir @hjorturh @Akraborgin https://t.co/MEaPBEsNJl— Jón Brynjar Björns (@jonbb89) September 20, 2016 Þurftu KSI í alvörunni greiðslu fyrir þetta? Hefði ekki verið gott move að gera þetta frítt og fá kynninguna?https://t.co/LwKinIfxYJ— Vidar Brink (@viddibrink) September 20, 2016 Þú ert að fkn grínast er það ekki?!?!? @FootballGeir https://t.co/Gt0yxZWql1— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) September 20, 2016 @footballiceland Hver andskotinn er að frétta hér? Segiði öll af ykkur í dag, ég krefst þess...þið eruð vanhæfhttps://t.co/2YGzJeYo4g— Daði Örn Jensson (@dadijensson) September 20, 2016 Í alvöru @FootballGeir? Ertu í "The Fun Police"? Takk fyrir ekkert. https://t.co/h79oLIoSl2— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) September 20, 2016 Þetta er ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður KSÍ. Skammtímagróði tekinn fram yfir langtíma. https://t.co/zN3i9iO7XN— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) September 20, 2016 Sko #KSÍÚr "víkinga klappinu" í "slow clap"#fifa17 #fotboltinethttps://t.co/990voEjciz pic.twitter.com/ivWTDglS53— Ragnar Eythorsson (@raggiey) September 20, 2016
KSÍ Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41