Disney ætlar að endurgera The Lion King Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2016 14:30 Það muna allir eftir Lion King. Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King. Þetta kemur fram á heimasíðu Walt Disney en ákvörðunin var tekin í kjölfarið af frábæru gengi endurgerðarinnar af Jungle Book, sem Favreau leikstýrði. Sú mynd var frumsýnd í apríl og hefur halað inn 966 milljónir dollara síðan þá. The Lion King er ein allar vinsælasta teiknimynd sögunnar og kom hún út árið 1994. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King. Þetta kemur fram á heimasíðu Walt Disney en ákvörðunin var tekin í kjölfarið af frábæru gengi endurgerðarinnar af Jungle Book, sem Favreau leikstýrði. Sú mynd var frumsýnd í apríl og hefur halað inn 966 milljónir dollara síðan þá. The Lion King er ein allar vinsælasta teiknimynd sögunnar og kom hún út árið 1994.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira