Lögreglan segist ekki handtaka fólk sem neitar að borga á veitingastöðum Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2016 14:26 Frá Hafnarfirði. Fréttablaðið/Valli Óskað var eftir aðstoð lögreglu á veitingastað í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna átta ferðamanna sem neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Ferðamennirnir voru ósáttir við skammtastærðirnar á veitingastaðnum, vildu fá meira fyrir peninginn og neituðu því að borga.Sjá einnig: Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Greint var frá þessu í dagbók lögreglunnar í morgun en Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi ekki algengt að lögreglan sé kölluð til vegna svona mála, þar sem viðskiptavinir neita að greiða fyrir mat á veitingastöðum. Hann segir málið ekki hafa gengið svo langt að ferðamönnunum hafi verið hótað handtöku, enda gangi lögreglan aldrei svo langt í slíkum málum, líkt og því sem átti sér stað á veitingastaðnum í Hafnarfirði. Hefðu ferðamennirnir hins vegar staðið við það að neita að greiða fyrir matinn, þá hefði lögreglan safnað upplýsingum um þá og væntanlega kært þá fyrir fjársvik. „Við leitum alltaf að meðalhófinu,“ segir Margeir við Vísi um málið. Frá Neytendastofu fengust þær upplýsingar að veitingastaðir hafi almennt frekar frjálsar hendur þegar kemur að skammtastærðum. Nema þeir hafi auglýst fyrirframgefna skammtastærð, 120 gramma steik, 200 gramma hamborgara, 16 tommu pizzu, svo dæmi séu tekin, en afgreiddur réttur næði ekki þeirri stærð. Þá væri veitingastaðurinn búinn að gera sig sekan um villandi upplýsingar, sem og ef hann auglýsir veglegan rétt með mynd en sú mynd sé í engu samræmi við afgreiddan rétt. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu á veitingastað í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna átta ferðamanna sem neituðu að greiða fyrir mat og drykk. Ferðamennirnir voru ósáttir við skammtastærðirnar á veitingastaðnum, vildu fá meira fyrir peninginn og neituðu því að borga.Sjá einnig: Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Greint var frá þessu í dagbók lögreglunnar í morgun en Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi ekki algengt að lögreglan sé kölluð til vegna svona mála, þar sem viðskiptavinir neita að greiða fyrir mat á veitingastöðum. Hann segir málið ekki hafa gengið svo langt að ferðamönnunum hafi verið hótað handtöku, enda gangi lögreglan aldrei svo langt í slíkum málum, líkt og því sem átti sér stað á veitingastaðnum í Hafnarfirði. Hefðu ferðamennirnir hins vegar staðið við það að neita að greiða fyrir matinn, þá hefði lögreglan safnað upplýsingum um þá og væntanlega kært þá fyrir fjársvik. „Við leitum alltaf að meðalhófinu,“ segir Margeir við Vísi um málið. Frá Neytendastofu fengust þær upplýsingar að veitingastaðir hafi almennt frekar frjálsar hendur þegar kemur að skammtastærðum. Nema þeir hafi auglýst fyrirframgefna skammtastærð, 120 gramma steik, 200 gramma hamborgara, 16 tommu pizzu, svo dæmi séu tekin, en afgreiddur réttur næði ekki þeirri stærð. Þá væri veitingastaðurinn búinn að gera sig sekan um villandi upplýsingar, sem og ef hann auglýsir veglegan rétt með mynd en sú mynd sé í engu samræmi við afgreiddan rétt.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Sjá meira
Ferðamenn neituðu að borga fyrir matinn á veitingastað í Hafnarfirði Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu þennan morguninn. 28. september 2016 07:21