Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 16:44 Úr mannætumyndinni Raw. Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira