Game of Thrones hirti tólf verðlaun og sló met Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2016 08:40 Hér má sjá aðalleikara Game of Thrones í nótt. vísir/getty Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin. Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari EMMY verðlaunahátíðarinnar í Bandaríkjunum sem fram fór um í gærkvöldi. Alls fékk þátturinn tólf verðlaun og fer því í sögubækurnar sem verðlaunaðasti þáttur allra tíma frá því Emmy verðlaunin hófu göngu sína árið 1949. Alls hefur Game of Thrones fengið 38 verðlaunastyttur en gamla metið átti gamanþátturinn Frasier 37 verðlaun. Game of Thrones vann meðal annars fyrir besta þáttinn í dramaflokki. Veep var valinn besti gamanþátturinn og besti sjónvarpsmyndin var valinn Sherlock: The Abominable Bride. Rami Malek var valinn besti leikarinn í dramaþætti en hann fer með aðalhlutverkið í þáttunum Mr. Robot. Í sama flokki var Tatiana Maslany valinn besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Orphan Black. Hér má sjá helstu verðlaunahafa kvöldsins. Þetta var í 68. skipti sem verðlaunin eru haldin.
Bíó og sjónvarp Emmy Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira