Flugeldasýning Menningarnætur kostaði 3,25 milljónir Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 14:35 Flugeldasýning Menningarnætur í ár var 30% ódýrari en sýning seinasta árs. Myndin er frá árinu 2011. vísir/vilhelm Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet. Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet.
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfri til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59