Flugeldasýning Menningarnætur kostaði 3,25 milljónir Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 14:35 Flugeldasýning Menningarnætur í ár var 30% ódýrari en sýning seinasta árs. Myndin er frá árinu 2011. vísir/vilhelm Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet. Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Flugeldasýning Menningarnætur síðastliðið laugardagskvöld kostaði 3,25 milljónir með öllu. Var sýningin 30% ódýrari en sýning síðasta árs. Hjálparsveit skáta í Reykjavík sá um framkvæmd og skipulagningu sýningarinnar, sem var hin glæsilegasta, en flugeldasýning Menningarnætur er mikilvægur liður í fjáröflun þeirra. „Við höfum nær eingöngu heyrt jákvæðar raddir og fengið góð viðbrögð. Hjálparsveit skáta í Reykjavík hefur séð um að skjóta upp flugeldum í næstum tuttugu ár á Menningarnótt og eru algjörir listamenn í slíkum sýningum. Það er skotið upp samkvæmt ákveðnu kerfi og þeir setja allt afar skipulega upp fyrir sýningu. Við vorum afar ánægð með hvernig tókst til í ár,“ segir Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri Höfuðborgarstofu, í samtali við Vísi. Áætlað er að stór hluti þeirra sem komu á Menningarnótt hafi fylgst með sýningunni, en talið er að um 130 þúsund gestir hafi sótt Menningarnótt í ár, sem er aðsóknarmet.
Menningarnótt Reykjavík Tengdar fréttir Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21 Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15 Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Á annað hundrað þúsund manns á Menningarnótt Metfjöldi var á Menningarnótt í ár en vel tókst að dreifa fjöldanum með því að víkka út hátíðarsvæðið. 21. ágúst 2016 09:21
Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt Menningarsinnar, barnafjölskyldur, þeir sem hafa lítið á milli handanna og þeir sem vilja njóta lífsins í botn geta allir skemmt sér vel á Menningarnótt. Fréttablaðið bjó til fjórar mismunandi leiðir að góðum degi í borginni. 20. ágúst 2016 11:15
Rífandi stemning og stuð í Garðpartýi Bylgjunnar og Stöðvar 2 Daníel Þór Ágústsson ljósmyndari fangaði stemninguna í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi. 21. ágúst 2016 19:59