Johnny Depp hrósar örlæti Amber og tryggir að peningarnir rati á réttan stað Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. ágúst 2016 10:36 Johnny Depp hrósaði örlæti Amber Heard í nýrri fréttatilkynningu. Vísir/Getty Johnny Depp segist ætla að virða óskir Amber Heard um að þær sjö milljónir sem eiga að renna til hennar við skilnað þeirra renni beint til góðgerðamála. Depp segist það hrærður yfir ákvörðun hennar að hann ætli að sjá til þess persónulega að peningarnir rati á þann stað sem Amber nefndi í blaðaviðtölum. Hann hefur nú þegar lagt inn fyrstu innborgun í hennar nafni og tryggir þannig að peningarnir hafi enga milligöngu hjá leikkonunni. Amber sagðist í viðtali að hún ætlaði sér að gefa hverja einustu krónu til Barnaspítala Los Angeles og samtaka sem styðja við bakið á konum sem hafa orðið fyrir heimilisofbeldi. Talsmenn Johnny Depp sendu frá sér tilkynningu þar sem örlæti leikkonunnar er hrósað og því komið á framfæri að leikarinn ætli sér að greiða alla upphæðina, sem er um 817 milljónir króna, í nokkrum þrepum. Fullyrt er að hann hafi þegar greitt fyrstu innborgun í nafni leikkonunnar. Fréttastofa TMZ greindi frá. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Johnny Depp segist ætla að virða óskir Amber Heard um að þær sjö milljónir sem eiga að renna til hennar við skilnað þeirra renni beint til góðgerðamála. Depp segist það hrærður yfir ákvörðun hennar að hann ætli að sjá til þess persónulega að peningarnir rati á þann stað sem Amber nefndi í blaðaviðtölum. Hann hefur nú þegar lagt inn fyrstu innborgun í hennar nafni og tryggir þannig að peningarnir hafi enga milligöngu hjá leikkonunni. Amber sagðist í viðtali að hún ætlaði sér að gefa hverja einustu krónu til Barnaspítala Los Angeles og samtaka sem styðja við bakið á konum sem hafa orðið fyrir heimilisofbeldi. Talsmenn Johnny Depp sendu frá sér tilkynningu þar sem örlæti leikkonunnar er hrósað og því komið á framfæri að leikarinn ætli sér að greiða alla upphæðina, sem er um 817 milljónir króna, í nokkrum þrepum. Fullyrt er að hann hafi þegar greitt fyrstu innborgun í nafni leikkonunnar. Fréttastofa TMZ greindi frá.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47 Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Sáttum náð í skilnaðardeilu Amber Heard og Johnny Depp Heard sótti um skilnað í maí síðastliðnum og sakaði leikarann um heimilisofbeldi. 16. ágúst 2016 16:47
Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður í húsi hans og Amber Heard. 15. ágúst 2016 20:39
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00
Amber Heard gefur skilnaðarbætur til góðgerðarmála Upphæðin sem um ræðir er rúmlega 800 milljónir íslenskra króna. 19. ágúst 2016 10:16