Prumpuhundur á ferð og flugi Magnús Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2016 10:00 Eiríkur og bróðir hans Bjartur ásamt hundunum Lukku og Glóa en þau eru samt ekki prumpuhundar. Visir/Ernir Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst. Krakkar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst.
Krakkar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning