Ítarlegt viðtal við Jón Arnór: Það þarf einhver að koma og sjá um Pavel Stefán Árni Pálsson skrifar 27. ágúst 2016 19:40 Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Koma Jóns Arnórs í KR hefur verið eitt verst geymda leyndarmál körfuboltans síðasta sólarhringinn eða svo. Í morgun boðuðu KR-ingar til blaðamannafundar og þótti þá ljóst að Jón Arnór var á leiðinni heim í Vesturbæinn – þar sem hann lék með yngri flokkunum. Fyrir utan KR hafði hann helst verið orðaður við Stjörnuna og Grindavík, en forráðamenn beggja liða staðfestu við fréttastofu í hádeginu að þau teldu sig úr leik í kapphlaupinu um Jón. Á blaðamannafundinum í dag virtist hreinlega eins og Jón væri kominn heim til sín. Hann gekk brosandi um DHL-höllina með kaffibolla merktum KR. „Ég fann það svolítið í fyrra að mig langaði að enda þennan atvinnumannaferil og fara koma heim,“ sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Kjartan Atla Kjartansson, íþróttafréttamann Stöðvar 2. „Það kemur sjálfum mér því ekkert rosalega mikið á óvart, að ég sé kominn heim. Ég er klár í það að enda ferilinn hérna heim.“ Jón segir að það hafi önnur lið en KR komið til greina hér á landi. „Ég ætlaði mér að ræða við nokkur félög og gefa þeim séns á því að koma fram með sitt. Ég gerði það en í lok dagsins lá það alltaf beinast við að koma aftur heim í Vesturbæinn,“ segir Jón og bætir við að uppeldisfélagið eigi alltaf sérstakan stað í hjarta hans. „Ég þekki þennan klúbb vel og allt fólkið í honum. Þetta er svona klúbbur sem ég væri til í að starfa fyrir í framtíðinni. Maður var líka að hugsa kannski nokkur ár fram í tímann og þetta er auðvitað einhvern veginn heimilið manns.“ Jón Arnór segir að nú þegar Helgi Magnússon sé hættur þurfti einhvern reynslubolta og leiðtoga til að sjá um Pavel Ermolinskij. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jón í heild sinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22 Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30 Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Jón Arnór gerði tveggja ára samning við KR Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild KR. 27. ágúst 2016 17:22
Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði. 27. ágúst 2016 06:30
Jón Arnór kynntur til leiks í Vesturbænum í dag Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur að öllum líkindum með uppeldisfélagi sínu KR í Dominos-deild karla í vetur. 27. ágúst 2016 11:45