Fyrsta tap Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2016 19:24 Guðmundur líflegur á hliðarlínunni. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Danmörk hafði fyrir leikinn unnið báða sína leiki, gegn botnliðunum teimur Túnis og Argentínu, en Króatía hafði rétt marið Argentínu og tapað stórt gegn Katar. Eftir tíu mínútna leik leiddu Króatar með þremur mörkum, 5-2, en Danirnir voru aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks leiddi Króatía, 15-12. Danirnir komu öflugir inn í síðari hálfleikinn og Mads Mensah jafnaði metin í 16-16 þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik. Þá gáfu Króatar aftur í og náðu mest fimm marka forskoti, en lokatölur urðu 27-24. Mikkel Hansen gerði átta mörk fyrir Danmörk, en sem fyrr var Domagoj Duvnjak markahæstur hjá Króatíu með átta mörk. Liðin eru í því bæði með fjögur stig eftir þrjá leiki, í öðru og þriðja sæti, en sex lið eru í hvorum riðli. Fjögur lið fara áfram í átta liða úrslitin. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Danmörk hafði fyrir leikinn unnið báða sína leiki, gegn botnliðunum teimur Túnis og Argentínu, en Króatía hafði rétt marið Argentínu og tapað stórt gegn Katar. Eftir tíu mínútna leik leiddu Króatar með þremur mörkum, 5-2, en Danirnir voru aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks leiddi Króatía, 15-12. Danirnir komu öflugir inn í síðari hálfleikinn og Mads Mensah jafnaði metin í 16-16 þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik. Þá gáfu Króatar aftur í og náðu mest fimm marka forskoti, en lokatölur urðu 27-24. Mikkel Hansen gerði átta mörk fyrir Danmörk, en sem fyrr var Domagoj Duvnjak markahæstur hjá Króatíu með átta mörk. Liðin eru í því bæði með fjögur stig eftir þrjá leiki, í öðru og þriðja sæti, en sex lið eru í hvorum riðli. Fjögur lið fara áfram í átta liða úrslitin.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira