Svíar enn stigalausir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2016 09:20 Johan Jakobsen lendir í hrömmunum á varnarmönnum Slóveníu. vísir/getty Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Svíar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Ríó en silfurliðið frá síðustu Ólympíuleikum er í erfiðri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í B-riðli. Slóvenum gengur hins vegar allt í haginn en þeir hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Fyrri hálfleikurinn í leiknum í gær var jafn en Slóvenía leiddi með einu marki, 14-13, að honum loknum. Í seinni hálfleik tóku Slóvenar svo völdin, breyttu stöðunni úr 18-16 í 26-18 um miðbik hans og unnu að lokum með fimm mörkum, 29-24. Simon Razgor og Blaz Janc voru markahæstir í liði Slóveníu með fimm mörk hvor. Gamli maðurinn Uros Zorman skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jerry Tollbring skoraði sex mörk fyrir Svíþjóð sem mætir Póllandi í næsta leik sínum. Í A-riðli vann Frakkland öruggan sigur á Argentínu, 31-24. Frakkar, sem unnu Ólympíugull 2008 og 2012, eru með fullt hús stiga í A-riðli en Argentínumenn eru stigalausir. Luc Abolo skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem virka í toppformi. Ólympíumeistararnir voru með lygilega 82% skotnýtingu í leiknum í gær og allir útileikmenn liðsins nema tveir komust á blað. Federico Fernandez var markahæstur í liði Argentínu með átta mörk. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Svíar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í Ríó en silfurliðið frá síðustu Ólympíuleikum er í erfiðri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í B-riðli. Slóvenum gengur hins vegar allt í haginn en þeir hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Fyrri hálfleikurinn í leiknum í gær var jafn en Slóvenía leiddi með einu marki, 14-13, að honum loknum. Í seinni hálfleik tóku Slóvenar svo völdin, breyttu stöðunni úr 18-16 í 26-18 um miðbik hans og unnu að lokum með fimm mörkum, 29-24. Simon Razgor og Blaz Janc voru markahæstir í liði Slóveníu með fimm mörk hvor. Gamli maðurinn Uros Zorman skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Jerry Tollbring skoraði sex mörk fyrir Svíþjóð sem mætir Póllandi í næsta leik sínum. Í A-riðli vann Frakkland öruggan sigur á Argentínu, 31-24. Frakkar, sem unnu Ólympíugull 2008 og 2012, eru með fullt hús stiga í A-riðli en Argentínumenn eru stigalausir. Luc Abolo skoraði sjö mörk fyrir Frakka sem virka í toppformi. Ólympíumeistararnir voru með lygilega 82% skotnýtingu í leiknum í gær og allir útileikmenn liðsins nema tveir komust á blað. Federico Fernandez var markahæstur í liði Argentínu með átta mörk.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira