Steingrímur um Sigmund Davíð: „Margur hyggur mig sig“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 14:11 Steingrímur J. baunaði á Sigmund Davíð. vísir „Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Sjá meira
„Margur hyggur mig sig,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, í liðnum störf þingsins á þingfundi nú áðan. Máltækið er fornt og vísar til þess að mönnum verður á að hugsa sem svo að aðrir menn muni breyta eins og þeir. „Mér varð hugsað til þessa orðatiltækis þegar tilteknir þingmenn, og þar fer fremstur í flokki háttvirtur þingmaður Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, segja að þingmenn stjórnarandstöðunnar muni tefja þingstörf með málþófi,“ sagði Steingrímur. Vísaði hann síðan til framgöngu forsætisráðherrans fyrrverandi á síðasta kjörtímabili en Steingrími fannst hann hafa stundað málþóf. Þingmanninum þótti ummælin vera sérstaklega undarleg í ljósi þess ef skoðað væri hvernig þingið starfaði í vor. Þá var fjöldi mála afgreiddur á skömmum tíma. „Því er lítil rök að finna í nýlegri reynslu.“ „Félagi okkar hitti naglann á höfuðið þegar hann sagði að réttast væri að háttvirtur þingmaður, Sigmundur Davíð, þvældist ekki fyrir þingstörfum,“ sagði Steingrímur og vísaði þar til ummæla Páls Vals Björnssonar, þingmanns Bjartrar framtíðar. „Þingmaðurinn gæti farið í frí í einhverjar vikur og boðað endurkomu á vettvang stjórnmálanna í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Sjá meira
Þingmaður telur lykilatriði að Sigmundur Davíð þvælist ekki fyrir þingstörfum "Það er sá lærdómur sem má draga af þingstörfum síðasta vor,“ skrifar Páll Valur Björnsson. 15. ágúst 2016 11:05
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. 22. júní 2016 14:00