Telur líklega ódýrara að samþykkja flóttamenn í stað þess að senda til baka Jóhann Óli EIðsson skrifar 17. ágúst 2016 15:30 Helgi Hrafn Gunnarsson. Vísir/Anton „Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni. Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
„Ég hefði áhuga á því að sjá hvað báknið kostar samanborið við að taka fleiri mál til efnismeðferðar. Ég held það kosti miklu meira að ýta fólki úr landi.“ Á þann veg hljómaði niðurlag ræðu Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í störfum þingsins nú áðan. Umræðuefni Helga var Dyflinarreglugerðin og hvernig henni er beitt hér á landi. Vildi hann meina að stjórnvöld hefðu komið á þeirri stefnu að reyna vísa öllum frá landinu sem unnt væri að vísa frá. „Algengur er sá misskilningur að það kosti að segja já. Á meðan gleymist kostnaðurinn við það að segja nei. Kostnaðurinn við að taka ákvörðun sem síðar er kærð og bröltir svo áfram í bákninu í viðleitni til að fá svarið já,“ sagði Helgi. Að mati þingmannsins er reglugerðin notuð til að fá mál fái efnismeðferð. Því fylgi mikill kostnaður að mati Helga Hrafns. Slíkar ákvarðanir séu kærðar og því fylgi kostnaður sem felst í uppihaldi fyrir hælisleitanda og lögfræðikostnað hans. Rétt væri að taka fleiri mál til efnismeðferðar og fá niðurstöðu í þau í stað þess að senda fólk til baka á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Kostnaður við slíkt yrði talsvert minni.
Alþingi Tengdar fréttir Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05 Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Ólíkar fylkingar mættust á Austurvelli í dag Íslenska þjóðfylkingin mótmælir nýjum útlendingalögum. Mótmælum Íslensku þjóðfylkingarinnar mótmælt. 15. ágúst 2016 21:05
Nýju útlendingalögin: Tilefni til mótmæla eða stormur í vatnsglasi? Boðað var til mótmæla vegna laganna á Austurvelli í gær og er því kjörið tilefni til að kynna sér málið. 16. ágúst 2016 12:00