Nýr meistari var krýndur í þyngdarflokki Gunnars Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. júlí 2016 11:00 Tyron Woodley fagnar sigrinum innilega. Vísir/Getty UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
UFC 201 fór fram í nótt þar sem nýr veltivigtarmeistari var krýndur. Tyron Woodley tókst að rota Robbie Lawler strax í 1. lotu og kom sigurinn mörgum á óvart. Tyron Woodley hafði ekkert barist síðan í janúar 2015 þegar hann steig í búrið gegn Robbie Lawler í nótt. Woodley þurfti greinilega ekki að eyða miklum tíma í búrinu enda rotaði hann Robbie Lawler eftir rúmar tvær mínútur í 1. lotu. Með sigrinum varð Woodley veltivigtarmeistari UFC og er hann sjöundi nýji meistarinn í UFC á þessu ári. Hin pólska Karolina Kowalkiewicz sigraði Rose Namajunas eftir dómaraákvörðun í skemmtilegum bardaga. Með sigrinum tókst henni að öllum líkindum að tryggja sér titilbardaga gegn strávigtarmeistaranum Joanna Jedrzejczyk (sem er einnig pólsk).Jake Ellenberger bjargaði ferli sínum í UFC í bili með frábærum sigri á Matt Brown. Ellenberger hafði fyrir bardagann aðeins unnið einn af síðustu sex bardögum sínum og þurfti nauðsynlega á sigri að halda. Ellenberger kom öllum að óvörum og vann Matt Brown með tæknilegu rothöggi eftir tæpar tvær mínútur í 1. lotu. Ellenberger varð þar með fyrsti maðurinn til að sigra Matt Brown eftir rothögg. Öll nánari úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Barist um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í nótt Það verður barist um veltivigtartitilinn í nótt á UFC 201. Meistarinn Robbie Lawler mun freista þess að verja titilinn sinn í þriðja sinn þegar hann mætir Tyron Woodley í kvöld. 30. júlí 2016 18:45