Sjáðu fyrsta brotið úr Trainspotting 2 Birgir Olgeirsson skrifar 25. júlí 2016 14:51 Ewen Bremner leikur Spud, Ewan McGregor leikur Renton, Johnny Lee Miller leikur Sick Boy og Robert Carlyle leikur Francis Begbie. Tuttugu árum eftir að Trainspotting var frumsýnd hefur leikstjórinn Danny Boyle náð að leiða saman leikaraliðið sem fór með aðalhlutverkin í framhaldsmynd sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Kitla úr myndinni var frumsýnd í dag en þar sjást fjórar af aðalpersónum fyrri myndarinnar að horfa á lest fara fram hjá undir Iggy Pop-laginu Lust for Life, sem var einmitt einkennandi fyrir fyrri myndina. Það er lítið annað að frétta úr þessari kitlu, annað en að sjá hvernig þessar persónur líta út í dag, en þær virðast allavega í ásýnd vera vel á sig komnar, hvað svo sem síðan verður í myndinni sjálfri. Og hér fyrir neðan er stiklan úr fyrri myndinni sem kom út árið 1996. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tuttugu árum eftir að Trainspotting var frumsýnd hefur leikstjórinn Danny Boyle náð að leiða saman leikaraliðið sem fór með aðalhlutverkin í framhaldsmynd sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Kitla úr myndinni var frumsýnd í dag en þar sjást fjórar af aðalpersónum fyrri myndarinnar að horfa á lest fara fram hjá undir Iggy Pop-laginu Lust for Life, sem var einmitt einkennandi fyrir fyrri myndina. Það er lítið annað að frétta úr þessari kitlu, annað en að sjá hvernig þessar persónur líta út í dag, en þær virðast allavega í ásýnd vera vel á sig komnar, hvað svo sem síðan verður í myndinni sjálfri. Og hér fyrir neðan er stiklan úr fyrri myndinni sem kom út árið 1996.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira