Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2016 12:30 Mino Raiola vill sinn skerf og rúmlega það. vísir/getty Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
Samkvæmt Sky Sports á Ítalíu er ástæða þess að Paul Pogba er ekki nú þegar orðinn leikmaður Manchester United sú að hvorki enska félagið né Ítalíumeistararnir eru tilbúnir að greiða umboðslaun Mino Raiola. Ítalinn Mino Raiola er umboðsmaður Pauls Pogba, Zlatan og fleiri stórlaxa í boltanum, en hann er að heimta 20 milljóna evra greiðslu fyrir að ganga frá sölunni eða 2,7 milljarða íslenskra króna. Pogba er kominn langt í viðræðum við José Mourinho og Manchester United um endurkomu á Old Trafford, fjórum árum eftir að hann yfirgaf England og hélt til Juventus þar sem hann hefur orðið Ítalíumeistari fjögur ár í röð. Fréttakonan Valentina Fass úskýrði málið í beinni útsendingu á Sky Sports á Englandi í morgun þar sem hún fullyrðir að viðræður United við Pogba eru mjög langt komnar. „United er búið að semja við leikmanninn. Hann fær þrettán milljónir evra eftir skatta á ári og sjö milljónir fyrir ímyndarréttinn. Vandamálið er þessi umboðslaun,“ sagði hún. „Raiola fór til Miami til að ræða málin við Pogba en umboðslaun hans eru mjög á, eitthvað í kringum 20 milljónir evra. Það sem á eftir að ákveða er hver borgar þessi umboðslaun en Juventus er ekki tilbúið að gera það.“ „Manchester United virðist ekki heldur tilbúið til þess eins og staðan er þar sem félagið er nú þegar að borga 110 milljónir evra fyrir leikmanninn,“ sagði Valentina Fass.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Fótbolti Fleiri fréttir Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sjá meira
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. 21. júlí 2016 07:00
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. 21. júlí 2016 11:30
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 22. júlí 2016 14:30
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. 23. júlí 2016 22:15