Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 11:01 Rúben Amorim á blaðamannafundinum í gær. getty/Zed Jameson Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira