Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2024 11:01 Rúben Amorim á blaðamannafundinum í gær. getty/Zed Jameson Rúben Amorim, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Sporting gegn Manchester City í gær. Hann átti þar afar vandræðaleg samskipti við blaðamann Sky Sports sem vildi endilega að Portúgalinn talaði ensku. Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Amorim svaraði spurningum blaðamanna á portúgölsku sem fór mjög í taugarnar á Gary Cotterill, blaðamanni Sky, sem bað um að fá að minnsta kosti eitt svar á ensku. „Hefur Manchester United beðið þig um að tala ekki ensku? Ég velti fyrir mér hvort þú værir meðvitaður að ef þú vinnur annað kvöld [í kvöld] verður það frábært fyrir núverandi félag þitt en einnig fyrir nýja félagið. Þú gætir orðið hetja jafnvel áður en þú ferð um borð í vélina til Manchester. Hefur þér komið það til hugar?“ sagði Cotteril sem spurði svo hvort Amorim gæti svarað á ensku. „Fyrirgefðu, ég get ekki gert það, nei. Þau munu sakna þess að heyra mig tala portúgölsku,“ svaraði Amorim. „Þau hafa fengið 25 mínútur á portúgölsku. Við viljum fá tíu sekúndur á ensku,“ sagði Cotteril þá. Fjölmiðlafulltrúi Sporting sagði þá að fundurinn yrði áfram á portúgölsku en blaðamenn gætu spurt Amorim á ensku þegar hann tæki til starfa hjá United eftir nokkra daga. Þessi einkar vandræðulegu samskipti Amorims og Cotterils má sjá hér fyrir neðan. This is exactly why people around the world don't like the English..Gary Cotterill sounds so arrogant demanding Ruben Amorim speaks English like this.. pic.twitter.com/CZDIjSAE6p— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) November 4, 2024 Leikur Sporting og Manchester City hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira