Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2016 15:30 Einstakar myndir frá Íslandi. „Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25