Juventus gerir Higuaín að þriðja dýrasta leikmanni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 16:50 Higuaín skoraði 36 mörk í ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
Juventus hefur fest kaup á argentínska framherjanum Gonzalo Higuaín frá Napoli. Talið er að Juventus hafi borgað 75,3 milljónir punda fyrir Higuaín sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni allra tíma. Aðeins Gareth Bale og Cristiano Ronaldo kostuðu meira þegar Real Madrid keypti þá á sínum tíma. Higuaín skrifaði undir fimm ára samning við Juventus en hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu á föstudaginn. Higuaín var óstöðvandi á síðasta tímabili og skoraði 36 mörk í 35 deildarleikjum fyrir Napoli sem endaði í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann varð markakóngur og jafnaði 87 ára gamalt með Gino Rossetti yfir flest mörk á einu tímabili í ítölsku deildinni. Higuaín kom til Napoli frá Real Madrid 2013 og skoraði 91 mark í 146 leikjum fyrir ítalska liðið. Higuaín er fimmti leikmaðurinn sem Juventus kaupir í sumar á eftir Miralem Pjanic, Dani Alves, Medhi Benatia og Marko Pjaca. Juventus hefur aftur á móti misst spænska framherjann Álvaro Morata og þá er Paul Pogba að öllum líkindum á förum til Manchester United. Juventus hefur orðið ítalskur meistari undanfarin fimm ár og liðið verður að teljast ansi líklegt til afreka á næsta tímabili.OFFICIAL: Gonzalo Higuain joins Juventus on a five-year deal: https://t.co/m1Zo30ikKs #BienvenidoPipita pic.twitter.com/9CsVcHpCld— JuventusFC (@juventusfcen) July 26, 2016
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03 Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00 Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00 Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
Melbourne hafði betur gegn Juve eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu ótrúlegt mark frá miðju Melbourne Victory og Juventus gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup í Ástralíu í morgun. 23. júlí 2016 12:03
Skoraði sigurmarkið gegn Tottenham í sínum fyrsta leik fyrir Juventus Ítalíumeistarnir höfðu betur gegn Lundúnarliðinu í International Champions Cup. 26. júlí 2016 12:00
Pogba vill fara til Real en umbinn vill klára samninginn við United Félagaskiptasaga Paul Pogba heldur áfram en 19 dagar eru þar til enska úrvalsdeildin hefst. 25. júlí 2016 12:00
Salan á Pogba strandar á 2,7 milljarða króna greiðslu til umbans Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, vill enga smá upphæð fyrir að ganga frá sölunni á franska landsliðsmanninum. 26. júlí 2016 12:30