Conor lofar að koma fram hefndum gegn Nate Diaz | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 11:00 Þetta verður áhugaverður bardagi. mynd/skjáskot Íslandsvinurinn og vélbyssukafturinn Conor McGregor snýr aftur í búrið 20. ágúst þegar hann mætir Nate Diaz öðru sinni í veltivigtarbardaga á UFC 202 bardagakvöldinu í Las Vegas. Eftir sjö sigra í röð í UFC þurfti Conor að játa sig sigraðan gegn Diaz þegar þeir börðust í mars en Bandaríkjamaðurinn tók Írann ansi illa. Hann var gestur Conans O'Brien í gærkvöldi og fékk skilaboð frá Conor. „Sæll, Conan. Afsakaðu að ég komst ekki í þáttinn í þessari viku en sem gjöf til þín sendi ég Nate í staðinn,“ sagði Conor. „Ég vona bara að hann sé ekki á sviðinu í þessum heimska svarta bol sem hann er alltaf í. Strákurinn er búinn að vera í þessum sama bol í 20 ár.“ „Ég tek þennan bardaga mjög alvarlega og er því búinn að fljúga til Vegas mönnum til að æfa með mér sem eru háir og grannir eins og Nate. Strákurinn vann lottóið síðast. Ég veit það og hann veit það en 20. ágúst kem ég fram hefndum og ég hlakka til þess,“ sagði Conor McGregor. Írinn las leikinn rétt því Diaz var vissulega í uppáhaldsbolnum sínum en hann var ekki alveg á því að Conor myndi koma fram hefndum. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Íslandsvinurinn og vélbyssukafturinn Conor McGregor snýr aftur í búrið 20. ágúst þegar hann mætir Nate Diaz öðru sinni í veltivigtarbardaga á UFC 202 bardagakvöldinu í Las Vegas. Eftir sjö sigra í röð í UFC þurfti Conor að játa sig sigraðan gegn Diaz þegar þeir börðust í mars en Bandaríkjamaðurinn tók Írann ansi illa. Hann var gestur Conans O'Brien í gærkvöldi og fékk skilaboð frá Conor. „Sæll, Conan. Afsakaðu að ég komst ekki í þáttinn í þessari viku en sem gjöf til þín sendi ég Nate í staðinn,“ sagði Conor. „Ég vona bara að hann sé ekki á sviðinu í þessum heimska svarta bol sem hann er alltaf í. Strákurinn er búinn að vera í þessum sama bol í 20 ár.“ „Ég tek þennan bardaga mjög alvarlega og er því búinn að fljúga til Vegas mönnum til að æfa með mér sem eru háir og grannir eins og Nate. Strákurinn vann lottóið síðast. Ég veit það og hann veit það en 20. ágúst kem ég fram hefndum og ég hlakka til þess,“ sagði Conor McGregor. Írinn las leikinn rétt því Diaz var vissulega í uppáhaldsbolnum sínum en hann var ekki alveg á því að Conor myndi koma fram hefndum. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir Cristiano Ronaldo er mikill aðdáandi Íslandsvinarins og eyddu þeir stund saman í æfingabúðum hans í Las Vegas. 25. júlí 2016 10:00