Tapa Eyjamenn sjötta árið í röð í síðasta leik fyrir Þjóðhátíð? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 14:00 Bjarni Jóhannsson þjálfar ÍBV-liðið. Vísir/Anton Síðasti fótboltaleikurinn fyrir Verslunarmannahelgi fer fram í Eyjum í kvöld þegar Eyjamenn taka á móti Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Val. Leikurinn fer fram á Hásteinsvellinum, rétt við Herjólfsdalinn, þar sem Þjóðhátíð verður síðan haldin að venju á næstu dögum. Leikur ÍBV og FH hefst klukkan 18.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það er athyglisvert að skoða gengi Eyjamanna í síðasta leik liðsins fyrir Þjóðhátíð undanfarin tímabil en það hafa ekki verið alltof kátir fótboltamenn úr ÍBV-liðinu sem hafa mætt í Dalinn á síðustu Verslunarmannahelgum. Eyjamenn hafa nefnilega tapað síðasta leik fyrir Þjóðhátíð undanfarin fimm ár og þar af hafa Vestmannaeyingar dottið út úr bikarnum við þessar aðstæður undanfarin tvö ár. KR sló ÍBV út bikarnum í undanúrslitaleik á KR-velli 2015 og sló ÍBV út úr undanúrslitum bikarsins á Hásteinsvellinum 2014. Sumarið 2013 töpuðu Eyjamenn bæði síðasta leik fyrir Þjóðhátíð sem og leik á móti FH sem fór fram á miðri Þjóðhátíð. Liðið tapaði líka síðasta leik sínum fyrir Verslunarmannahelgina 2011 og 2012. Eyjamenn mættu síðast sigurreifir inn á Þjóðhátíðina árið 2010 eða fyrir sex árum síðan. ÍBV-liðið vann þá 3-1 sigur á Val 25. júlí eða á sunnudaginn fyrir Þjóðhátíð. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk í leiknum og Danien Justin Warlem jafnaði áður metin í 1-1 eftir að Valsmenn höfðu komist yfir strax á 9. mínútu. Þjálfari Eyjamann í þessum leik var Heimir Hallgrímsson en undir hans stjórn vann ÍBV-liðið síðasta leik sinn fyrir Þjóðhátíð tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Það eru einu sigrar liðsins í þessum lokaleik fyrir Verslunarmannahelgina undanfarin áratug.Síðasti leikur ÍBV fyrir Þjóðhátíð síðasta áratug:2015 4-1 fyrir KR í bikar2014 5-2 fyrir KR í bikar2013 3-1 tap fyrir Blikum í deildog 2-1 tap fyrir FH í deild á Þjóðhátíð (laugardagur)2012 1-0 tap fyrir Blikum í deild2011 2-0 tap fyrir Þór Akureyri í deild2010 3-1 sigur á Val í deild2009 1-0 sigur á Stjörnunni í deild2008 1-0 tap fyrir Stjörnunni í deild (B-deild)2007 0-0 jafntefli við Fjarðabyggð í deild (B-deild)2006 5-0 tap fyrir Val í deild Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Síðasti fótboltaleikurinn fyrir Verslunarmannahelgi fer fram í Eyjum í kvöld þegar Eyjamenn taka á móti Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Val. Leikurinn fer fram á Hásteinsvellinum, rétt við Herjólfsdalinn, þar sem Þjóðhátíð verður síðan haldin að venju á næstu dögum. Leikur ÍBV og FH hefst klukkan 18.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það er athyglisvert að skoða gengi Eyjamanna í síðasta leik liðsins fyrir Þjóðhátíð undanfarin tímabil en það hafa ekki verið alltof kátir fótboltamenn úr ÍBV-liðinu sem hafa mætt í Dalinn á síðustu Verslunarmannahelgum. Eyjamenn hafa nefnilega tapað síðasta leik fyrir Þjóðhátíð undanfarin fimm ár og þar af hafa Vestmannaeyingar dottið út úr bikarnum við þessar aðstæður undanfarin tvö ár. KR sló ÍBV út bikarnum í undanúrslitaleik á KR-velli 2015 og sló ÍBV út úr undanúrslitum bikarsins á Hásteinsvellinum 2014. Sumarið 2013 töpuðu Eyjamenn bæði síðasta leik fyrir Þjóðhátíð sem og leik á móti FH sem fór fram á miðri Þjóðhátíð. Liðið tapaði líka síðasta leik sínum fyrir Verslunarmannahelgina 2011 og 2012. Eyjamenn mættu síðast sigurreifir inn á Þjóðhátíðina árið 2010 eða fyrir sex árum síðan. ÍBV-liðið vann þá 3-1 sigur á Val 25. júlí eða á sunnudaginn fyrir Þjóðhátíð. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk í leiknum og Danien Justin Warlem jafnaði áður metin í 1-1 eftir að Valsmenn höfðu komist yfir strax á 9. mínútu. Þjálfari Eyjamann í þessum leik var Heimir Hallgrímsson en undir hans stjórn vann ÍBV-liðið síðasta leik sinn fyrir Þjóðhátíð tvö ár í röð frá 2009 til 2010. Það eru einu sigrar liðsins í þessum lokaleik fyrir Verslunarmannahelgina undanfarin áratug.Síðasti leikur ÍBV fyrir Þjóðhátíð síðasta áratug:2015 4-1 fyrir KR í bikar2014 5-2 fyrir KR í bikar2013 3-1 tap fyrir Blikum í deildog 2-1 tap fyrir FH í deild á Þjóðhátíð (laugardagur)2012 1-0 tap fyrir Blikum í deild2011 2-0 tap fyrir Þór Akureyri í deild2010 3-1 sigur á Val í deild2009 1-0 sigur á Stjörnunni í deild2008 1-0 tap fyrir Stjörnunni í deild (B-deild)2007 0-0 jafntefli við Fjarðabyggð í deild (B-deild)2006 5-0 tap fyrir Val í deild
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira