Trump svaraði spurningum á Reddit Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2016 10:39 Vísir/EPA Forsetaframbjóðandinn Donald Trump tók sig til og svaraði spurningum á Reddit í gærkvöldi. Í heildina svaraði hann þrettán spurningum notenda, en lítið nýtt kom fram varðandi stefnumál hans. Umræðan sýndi þó vel fram á hvaða mál brenna á stuðningsmönnum Donald Trump.Hann byrjaði umræðuna á því að taka fram að hann væri í flugi og tengingin þar væri ekki sú besta. Hann myndi þó svara öllum þeim spurningum sem hann gæti. Stuðningsmenn hans spurðu hundruð spurninga um margvísleg málefni en svörin voru yfirleitt ein eða tvær setningar. Eitt af lengri svörum Trump sneri að því að sannfæra stuðningsmenn Bernie Sanders um að hann myndi taka á móti þeim opnum örmum. Eina Redditsvæðið sem er stærra en svæði Trump er svæði Sanders.Redditsvæði Trump, r/The Donald, er gífurlega vinsælt, en stjórnendur þess stýrðu umræðunni af mikilli áfergju. Nýjum notendum var ekki gert kleift að spyrja og svo virðist sem harðir stuðningsmenn hans hafi verið í miklum meirihluta. Áður en umræðan hófst tilkynntu stjórnendur hennar að fjöldinn allur af athugasemdum yrðu fjarlægðar. Eitt svar Trump snerist um innflytjendastefnu hans og sagðist hann hafa lagt fram ítarlega stefnu á vefsvæði sínu. Hann sagði þá stefnu snúa að því að vernda störf Bandaríkjamanna.Buzzfeed bendir þó á að Trump sé nú að vinna að því að fá 78 erlenda aðila í vinnu á sveitaklúbbi og golfvelli sem hann á. Um er að ræða láglaunastörf. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump tók sig til og svaraði spurningum á Reddit í gærkvöldi. Í heildina svaraði hann þrettán spurningum notenda, en lítið nýtt kom fram varðandi stefnumál hans. Umræðan sýndi þó vel fram á hvaða mál brenna á stuðningsmönnum Donald Trump.Hann byrjaði umræðuna á því að taka fram að hann væri í flugi og tengingin þar væri ekki sú besta. Hann myndi þó svara öllum þeim spurningum sem hann gæti. Stuðningsmenn hans spurðu hundruð spurninga um margvísleg málefni en svörin voru yfirleitt ein eða tvær setningar. Eitt af lengri svörum Trump sneri að því að sannfæra stuðningsmenn Bernie Sanders um að hann myndi taka á móti þeim opnum örmum. Eina Redditsvæðið sem er stærra en svæði Trump er svæði Sanders.Redditsvæði Trump, r/The Donald, er gífurlega vinsælt, en stjórnendur þess stýrðu umræðunni af mikilli áfergju. Nýjum notendum var ekki gert kleift að spyrja og svo virðist sem harðir stuðningsmenn hans hafi verið í miklum meirihluta. Áður en umræðan hófst tilkynntu stjórnendur hennar að fjöldinn allur af athugasemdum yrðu fjarlægðar. Eitt svar Trump snerist um innflytjendastefnu hans og sagðist hann hafa lagt fram ítarlega stefnu á vefsvæði sínu. Hann sagði þá stefnu snúa að því að vernda störf Bandaríkjamanna.Buzzfeed bendir þó á að Trump sé nú að vinna að því að fá 78 erlenda aðila í vinnu á sveitaklúbbi og golfvelli sem hann á. Um er að ræða láglaunastörf.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira