Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. júlí 2016 10:15 Finnur Ingólfsson hefur ekki hugmynd um hvað verið var að skoða. vísir/pjetur „Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
„Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02
Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12