Engin hæfnispróf fyrir framhaldsskólanema Þórdís Valsdóttir skrifar 1. júlí 2016 05:00 Framhaldsskólum er ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Fréttablaðið/GVA Ákveðið hefur verið að falla frá hæfnisprófum sem Menntamálastofnun ætlaði að bjóða upp á. Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. „Við ræddum hæfnisprófin í tengslum við ójafnræði sem gæti ríkt á milli nemenda í tengslum við nýja einkunnakerfið en það var fallið frá því,“ segir Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. Hann segir að almenn ánægja ríki meðal skólameistara með nýja einkunnakerfið.Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar.Framhaldsskólum er nú ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, segir að á síðasta ári hafi verið fyrirhugað að Verzlunarskólinn hefði inntökupróf við skólann en hætt var við það vegna fyrirhugaðra hæfnisprófa Menntamálastofnunar. „Í fyrra var staðan þannig að okkur fannst eins og einkunnir hefðu hækkað ótrúlega mikið og Menntamálastofnun hefur tekið undir það,“ segir Ingi. Ingi telur mikilvægt að einhvers konar samræmdur kvarði verði á einkunnum nemenda við innritun. „Við tortryggjum ekki grunnskólana, enda treystum við þeim fullkomlega,“ segir Ingi. „Hvernig sem það er gert þá þarf að vera einhver samræmdur kvarði. Það getur vel verið að þessi nýi einkunnakvarði verði til bóta þegar fram í sækir, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en óánægjan var mikil núna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016 Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Ákveðið hefur verið að falla frá hæfnisprófum sem Menntamálastofnun ætlaði að bjóða upp á. Prófin hefðu framhaldsskólar getað notað við inntöku nemenda. Nýtt kerfi lokaeinkunna var tekið upp nú í vor og eru einkunnir í grunnskólum nú gefnar í bókstöfum. „Við ræddum hæfnisprófin í tengslum við ójafnræði sem gæti ríkt á milli nemenda í tengslum við nýja einkunnakerfið en það var fallið frá því,“ segir Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar. Hann segir að almenn ánægja ríki meðal skólameistara með nýja einkunnakerfið.Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar.Framhaldsskólum er nú ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar. Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, segir að á síðasta ári hafi verið fyrirhugað að Verzlunarskólinn hefði inntökupróf við skólann en hætt var við það vegna fyrirhugaðra hæfnisprófa Menntamálastofnunar. „Í fyrra var staðan þannig að okkur fannst eins og einkunnir hefðu hækkað ótrúlega mikið og Menntamálastofnun hefur tekið undir það,“ segir Ingi. Ingi telur mikilvægt að einhvers konar samræmdur kvarði verði á einkunnum nemenda við innritun. „Við tortryggjum ekki grunnskólana, enda treystum við þeim fullkomlega,“ segir Ingi. „Hvernig sem það er gert þá þarf að vera einhver samræmdur kvarði. Það getur vel verið að þessi nýi einkunnakvarði verði til bóta þegar fram í sækir, ég ætla ekki að gera lítið úr því, en óánægjan var mikil núna.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júlí 2016
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira