Ekkert verður af bardaga Jones og Cormier Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2016 10:15 Jones og Cormier berjast ekki um helgina. vísir/getty Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. UFC 200 fer fram um helgina og þar átti aðalbardaginn að vera á milli Jones og Daniel Cormier. Bandaríska lyfjaeftirlitið segir að líkur séu á að Jones hafi fallið og þarf að prófa sýnin hans betur. Tíminn er aftur á móti stuttur og ekkert verður því af bardaganum. UFC tekur lyfjamálin sín mjög alvarlega og greiðir bandaríska lyfjaeftirlitinu mikinn pening til þess að sjá um alla lyfjaprófun. Þeir virða líka þeirra úrskurði þó svo það muni líklega kosta sambandið afar mikinn pening að þessu sinni. Þetta er gríðarlegur skellur fyrir UFC sem hefur blásið til mikillar veislu. Þetta er annað áfallið sem UFC 200 verður fyrir því upprunalega átti bardagi Conor McGregor og Nate Diaz að vera aðalbardaginn. Bardagi Brock Lesnar og Mark Hunt verður því aðalbardagi kvöldsins. UFC hefur ekki útilokað að redda Cormier andstæðingi með tveggja daga fyrirvara. Þetta er í annað sinn sem bardagi Jones og Cormier frestast í ár en í apríl var Cormier meiddur er þeir áttu að berjast. MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira
Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. UFC 200 fer fram um helgina og þar átti aðalbardaginn að vera á milli Jones og Daniel Cormier. Bandaríska lyfjaeftirlitið segir að líkur séu á að Jones hafi fallið og þarf að prófa sýnin hans betur. Tíminn er aftur á móti stuttur og ekkert verður því af bardaganum. UFC tekur lyfjamálin sín mjög alvarlega og greiðir bandaríska lyfjaeftirlitinu mikinn pening til þess að sjá um alla lyfjaprófun. Þeir virða líka þeirra úrskurði þó svo það muni líklega kosta sambandið afar mikinn pening að þessu sinni. Þetta er gríðarlegur skellur fyrir UFC sem hefur blásið til mikillar veislu. Þetta er annað áfallið sem UFC 200 verður fyrir því upprunalega átti bardagi Conor McGregor og Nate Diaz að vera aðalbardaginn. Bardagi Brock Lesnar og Mark Hunt verður því aðalbardagi kvöldsins. UFC hefur ekki útilokað að redda Cormier andstæðingi með tveggja daga fyrirvara. Þetta er í annað sinn sem bardagi Jones og Cormier frestast í ár en í apríl var Cormier meiddur er þeir áttu að berjast.
MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Sjá meira