Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 13:15 Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. Mynd/skjáskot Þórlaug Guðmundsdóttir er í 12. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinber gjöld á liðnu ári. Greiðir hún 101 milljón í gjöld. Henni virðist vera margt til lista lagt ef marka má Youtube-myndband sem sett var á netið fyrr á árinu. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Þórlaug Guðmundsdóttir syngja og gantast með sauðburðinn og líf bænda en í umfjöllun Víkurfrétta um myndbandið kemur fram að Hanna Sigurðardóttir hafi búið til myndbandið ásamt textanum sem sunginn er. Þá sá Anna Sigríður Sigurðardóttir um tónlistina og þær stöllur sáu um bakraddir. Myndbandið er afar vinsælt en þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 37 þúsund manns horft á myndbandið. Þórlaug er efst þeirra kvenna sem komast á efsta hluta skattalistans að þessu sinni. Ásamt henni eru þar Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona á listanum. Þórlaug vildi ekki tjá sig við blaðamann þegar náð var tali af henni. Skattar og tollar Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Þórlaug Guðmundsdóttir er í 12. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinber gjöld á liðnu ári. Greiðir hún 101 milljón í gjöld. Henni virðist vera margt til lista lagt ef marka má Youtube-myndband sem sett var á netið fyrr á árinu. Í myndbandinu, sem sjá má hér að neðan, sést Þórlaug Guðmundsdóttir syngja og gantast með sauðburðinn og líf bænda en í umfjöllun Víkurfrétta um myndbandið kemur fram að Hanna Sigurðardóttir hafi búið til myndbandið ásamt textanum sem sunginn er. Þá sá Anna Sigríður Sigurðardóttir um tónlistina og þær stöllur sáu um bakraddir. Myndbandið er afar vinsælt en þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 37 þúsund manns horft á myndbandið. Þórlaug er efst þeirra kvenna sem komast á efsta hluta skattalistans að þessu sinni. Ásamt henni eru þar Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona á listanum. Þórlaug vildi ekki tjá sig við blaðamann þegar náð var tali af henni.
Skattar og tollar Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03