Hornsteinn lagður að Vígdísarstofnun Þórdís Valsdóttir skrifar 20. júní 2016 07:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu hornsteininn að Vigdísarstofnun í gær. Mynd/Háskóli Íslands Hornsteinn var lagður að húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í gær, 19. júní, á réttindadegi kvenna. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Vigdís sagði í ræðu sinni að hún væri stolt af því að Íslendingar skuli með byggingu hússins geta minnt á ómetanlegt gildi tungumála heimsins með þá visku sem þau geyma. Byggingin mun hýsa Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar sem starfar undir merkjum UNESCO. Í húsinu verður einnig starfrækt fræðslu- og upplifunarsetur auk þess sem þar verður að finna aðstöðu fyrir fyrirlestra og fleira. Jón Atli Benediktsson segir stofnunina skipta gríðarlega miklu máli fyrir rannsóknir og kennslu í erlendum tungumálum. Vigdísarstofa, tileinkuð Vigdísi Finnbogadóttur, verður þar að auki í húsinu en þar verður hægt að fræðast um líf hennar og störf. Áætlað er að byggingin verði formlega tekin í notkun vorið 2017.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júní. Birtist í Fréttablaðinu Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
Hornsteinn var lagður að húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í gær, 19. júní, á réttindadegi kvenna. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lagði hornsteininn að byggingunni ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands. Vigdís sagði í ræðu sinni að hún væri stolt af því að Íslendingar skuli með byggingu hússins geta minnt á ómetanlegt gildi tungumála heimsins með þá visku sem þau geyma. Byggingin mun hýsa Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar sem starfar undir merkjum UNESCO. Í húsinu verður einnig starfrækt fræðslu- og upplifunarsetur auk þess sem þar verður að finna aðstöðu fyrir fyrirlestra og fleira. Jón Atli Benediktsson segir stofnunina skipta gríðarlega miklu máli fyrir rannsóknir og kennslu í erlendum tungumálum. Vigdísarstofa, tileinkuð Vigdísi Finnbogadóttur, verður þar að auki í húsinu en þar verður hægt að fræðast um líf hennar og störf. Áætlað er að byggingin verði formlega tekin í notkun vorið 2017.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 20. júní.
Birtist í Fréttablaðinu Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira