Að velja sér forseta Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar 23. júní 2016 13:16 Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. Aðrir líta á hörku sem tákn um styrk og velja sér þá frekar frambjóðanda sem sýnir meiri harðneskju og þor. Fyrir mitt leyti væri ég helst til að sjá alla þessa eiginleika í frambjóðanda, en sá fullkomni kokteill eiginleika er þó ekki nóg. Það dugar, en fyrir ísland í dag er það ekki nóg. Við erum að koma upp úr kreppuárum, ég held að enginn geti neitað því að af mörgum erfiðleikum sem hafa hrjáð íslenskt samfélag frá hruni, er sennilega víðtækasta meinið alvarlegt og almenn vantraust. Vantraust á stjórnvöld, valdastofnanir, og bara stjórnskipun yfir höfuð. Vandinn er að þetta hefur áhrif allstaðar. Á trú fólks upp til hópa og sem einstaklinga, til að treysta á framfylgt mikilvægra mála. Á traust fólks til leiðtoga sinna, eða í stuttu máli, trú fólks á að landið sé bara hreinlega ekki alltaf að fara til fjandans vegna þess að allir eru spilltir og valdasjúkir. Hljómar kunnulega ekki satt? Það sem er því langmikilvægast fyrir Ísland, íslenkst þjóðfélag og ef ekki bara almenna vellíðan okkar íslendinga í landinu okkar, er sátt. Þá sérstaklega sátt um forsetann. Einstakt tækifæri gefst á yfirvofandi forsetakosningum til að stuðla að aukinni sátt í samfélaginu. Kannanir sýna að mögulegt er að næsti forseti verði kjörinn með meirihluta atkvæða, sem er hreint út sagt gífurlega mikilvægt. Slík staða mundi leggja grunn að aukinni sátt um stjórnskipanina og valdastofnanir. En það er ekki síður mikilvægt vegna þess að sá frambjóðandi sem hefur möguleika á meirihlutastuðningi, Guðni Th. Jóhannesson hefur í þokkabót þennan fullkomna kokteil eiginleika. Hann er vissulega röggsamur og réttsýnn, heiðarlegur, og kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Það sem höfðar til margra er að hann er eins óháður og hægt er að vera nú á dögum. Mér er persónulega sama hverjum menn eru pólitískt tengdir eða ótengdir, en það sem ég ber mesta virðingu fyrir er hvernig menn bregðast við mótlæti. Sumir fara í mikla vörn og jafnvel leita hefnda, bæði tvennt mjög mannlegt og oftast gert í þeim tilgangi upplifa sig hafa stjórn á öðrum. Aðrir hrökklast undan eða bara gefast upp. Alla þessa kosningabaráttu hef ég fylgst með Guðna taka meðbyr sínum með einlægu þakklæti og efli. Í mótbyrnum var hann hins vegar aldrei dónalegur, hann var alltaf yfirvegaður, hann sýndi hugrekki þegar að honum var þjarmað og svaraði alltaf skýrt og sannarlega. Hann fór ekki í óeðlilega vörn. Hann leitaði ekki hefnda heldur frekar sáttar. Hans kosningabarátta snérist ekki um að kasta rýrð á andstæðinginn heldur frekar að sameina íslendinga í framtíðarstefnu. Það er góð leiðtogahæfni. Það skapar sátt og leiðir fram stöðugleika. Það er merki um þroska og göfuglyndi. Ennfremur er maðurinn doktor í sagnfræði, og það er alltaf gott að kunna heimssöguna vel þegar maður leiðir þjóð til framtíðar. Óróleiki hefur einkennt íslenskt samfélag undanfarin áratug og en það tekur tíma að vinna úr slíkum áföllum og þá umrót sem þau skapa sem elur á úlfúð og tortryggni. Slíkt er bara alls ekki hollt samfélaginu til lengdar. Guðni er góður leiðtogi en mikilvægast af öllu er að Guðni getur raunverulega hlotið meirihluta atkvæða í komandi kosningum og því stuðlað að alvöru sátt í samfélaginu. Sátt sem við þörfnumst svo sárlega. Guðni getur fylgt íslensku þjóðinni fram á veg til aukinnar sáttar og stöðugleika og þess vegna er mikilvægt að hann hljóti meirihluta atkvæða í komandi forsetakosningum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Sjá meira
Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. Aðrir líta á hörku sem tákn um styrk og velja sér þá frekar frambjóðanda sem sýnir meiri harðneskju og þor. Fyrir mitt leyti væri ég helst til að sjá alla þessa eiginleika í frambjóðanda, en sá fullkomni kokteill eiginleika er þó ekki nóg. Það dugar, en fyrir ísland í dag er það ekki nóg. Við erum að koma upp úr kreppuárum, ég held að enginn geti neitað því að af mörgum erfiðleikum sem hafa hrjáð íslenskt samfélag frá hruni, er sennilega víðtækasta meinið alvarlegt og almenn vantraust. Vantraust á stjórnvöld, valdastofnanir, og bara stjórnskipun yfir höfuð. Vandinn er að þetta hefur áhrif allstaðar. Á trú fólks upp til hópa og sem einstaklinga, til að treysta á framfylgt mikilvægra mála. Á traust fólks til leiðtoga sinna, eða í stuttu máli, trú fólks á að landið sé bara hreinlega ekki alltaf að fara til fjandans vegna þess að allir eru spilltir og valdasjúkir. Hljómar kunnulega ekki satt? Það sem er því langmikilvægast fyrir Ísland, íslenkst þjóðfélag og ef ekki bara almenna vellíðan okkar íslendinga í landinu okkar, er sátt. Þá sérstaklega sátt um forsetann. Einstakt tækifæri gefst á yfirvofandi forsetakosningum til að stuðla að aukinni sátt í samfélaginu. Kannanir sýna að mögulegt er að næsti forseti verði kjörinn með meirihluta atkvæða, sem er hreint út sagt gífurlega mikilvægt. Slík staða mundi leggja grunn að aukinni sátt um stjórnskipanina og valdastofnanir. En það er ekki síður mikilvægt vegna þess að sá frambjóðandi sem hefur möguleika á meirihlutastuðningi, Guðni Th. Jóhannesson hefur í þokkabót þennan fullkomna kokteil eiginleika. Hann er vissulega röggsamur og réttsýnn, heiðarlegur, og kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Það sem höfðar til margra er að hann er eins óháður og hægt er að vera nú á dögum. Mér er persónulega sama hverjum menn eru pólitískt tengdir eða ótengdir, en það sem ég ber mesta virðingu fyrir er hvernig menn bregðast við mótlæti. Sumir fara í mikla vörn og jafnvel leita hefnda, bæði tvennt mjög mannlegt og oftast gert í þeim tilgangi upplifa sig hafa stjórn á öðrum. Aðrir hrökklast undan eða bara gefast upp. Alla þessa kosningabaráttu hef ég fylgst með Guðna taka meðbyr sínum með einlægu þakklæti og efli. Í mótbyrnum var hann hins vegar aldrei dónalegur, hann var alltaf yfirvegaður, hann sýndi hugrekki þegar að honum var þjarmað og svaraði alltaf skýrt og sannarlega. Hann fór ekki í óeðlilega vörn. Hann leitaði ekki hefnda heldur frekar sáttar. Hans kosningabarátta snérist ekki um að kasta rýrð á andstæðinginn heldur frekar að sameina íslendinga í framtíðarstefnu. Það er góð leiðtogahæfni. Það skapar sátt og leiðir fram stöðugleika. Það er merki um þroska og göfuglyndi. Ennfremur er maðurinn doktor í sagnfræði, og það er alltaf gott að kunna heimssöguna vel þegar maður leiðir þjóð til framtíðar. Óróleiki hefur einkennt íslenskt samfélag undanfarin áratug og en það tekur tíma að vinna úr slíkum áföllum og þá umrót sem þau skapa sem elur á úlfúð og tortryggni. Slíkt er bara alls ekki hollt samfélaginu til lengdar. Guðni er góður leiðtogi en mikilvægast af öllu er að Guðni getur raunverulega hlotið meirihluta atkvæða í komandi kosningum og því stuðlað að alvöru sátt í samfélaginu. Sátt sem við þörfnumst svo sárlega. Guðni getur fylgt íslensku þjóðinni fram á veg til aukinnar sáttar og stöðugleika og þess vegna er mikilvægt að hann hljóti meirihluta atkvæða í komandi forsetakosningum.
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun