Í dag var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna í handbolta sem fer fram árið 2017.
Ísland lenti í riðli með Austurríki, Makedóníu og Færeyjum að þessu sinni.
Undankeppnin hefst með tveimur leikjum í október og þá verða fjórir leikir spilaði í nóvember og desember.
Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í umspil um laust sæti á heimsmeistaramótinu 2017 en umspilið fer fram í júní á næsta ári.
Heimsmeistaramótið fer síðan fram í Þýskalandi.
Stelpurnar spila við Færeyjar
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
