Pundið ekki lægra í 31 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2016 07:00 Eftir að niðurstaða Brexit-kosninganna lág fyrir hefur gengi Sterlingspunds lækkað um tólf prósent. Fréttablaðið/EPA Gengi sterlingspunds hefur hrunið síðan að niðurstöður Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hyggst yfirgefa Evrópusambandið.Þóra Helgadóttir, hagfræðingur í London, býst við áframhaldandi sveiflum og frekari lækkunum ef pólitískur óstöðugleiki heldur áfram. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka segir líklegra að breskir ferðamenn muni neyta minna hér á landi í ferðum sínum en að hætta við að koma. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hefur ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er 165 krónur og hefur lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. „Óvissan er mikil og pólitískur óstöðugleiki er ekki að bæta aðstæður. Markaðir munu halda áfram að sveiflast við fréttir um áframhaldið," segir Þóra Helgadóttir sem einnig situr í fjármálaráði Alþingis.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur hjá Arion banka.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, segir erfitt að meta það hvort gengi pundsins muni halda áfram að lækka. „Það er ekkert sem getur þannig séð stöðvað lækkunina ef allt fer á versta veg, en þetta fer rosalega mikið eftir viðbrögðum breskra stjórnvalda um næstu skref og viðbrögð ESB." Konráð segir áhrifin á Íslandi vera fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson. Brexit Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Gengi sterlingspunds hefur hrunið síðan að niðurstöður Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hyggst yfirgefa Evrópusambandið.Þóra Helgadóttir, hagfræðingur í London, býst við áframhaldandi sveiflum og frekari lækkunum ef pólitískur óstöðugleiki heldur áfram. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka segir líklegra að breskir ferðamenn muni neyta minna hér á landi í ferðum sínum en að hætta við að koma. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hefur ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni er 165 krónur og hefur lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. „Óvissan er mikil og pólitískur óstöðugleiki er ekki að bæta aðstæður. Markaðir munu halda áfram að sveiflast við fréttir um áframhaldið," segir Þóra Helgadóttir sem einnig situr í fjármálaráði Alþingis.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur hjá Arion banka.Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka, segir erfitt að meta það hvort gengi pundsins muni halda áfram að lækka. „Það er ekkert sem getur þannig séð stöðvað lækkunina ef allt fer á versta veg, en þetta fer rosalega mikið eftir viðbrögðum breskra stjórnvalda um næstu skref og viðbrögð ESB." Konráð segir áhrifin á Íslandi vera fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson.
Brexit Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira