Ari Bragi hljóp hraðar en Íslandsmetið en fékk of mikla hjálp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 15:30 Ari Bragi Kárason. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Ari Bragi Kárason hljóp þá 100 metra hlaup á 10,50 sekúndum á náði þriðja sæti í hlaupinu. Jón Arnar Magnússon á Íslandsmetið sem er 10,56 sekúndum og var Ari því undir því. Meðvindurinn í hlaupinu var +3,3 metrar á sekúndu og því fæst þetta ekki staðfest sem Íslandsmet. Ari Bragi lét ekki þar við sitja heldur bætti tíma sinn um 13/100 úr sekúndu í 200 metra hlaupi með 21,30 sekúndna spretti með +0,9 m/s í bakið. Hann var þa undir 2 m/s viðmiðinu fyrir löglegan árangur. Þar náði Ari Bragi 2. sæti á Cork City Games. Með þessum flotta 200 metra hlaupi hoppar Ari upp fyrir Odd Sigurðsson og Jóhann Björn Sigurbjörnsson og fer úr 6. sæti upp í það 4. á sögulistanum yfir hröðustu menn Íslandssögunnar. Íslandsmetið í 200 metra hlaupi er 21,17 sekúndur en það á Jón Arnar Magnússon einnig. Spennan er nú farin að magnast hver slær Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í stuttu sprettunum en Kolbeinn Höður Gunnarsson er einnig aðeins hársbreidd frá þessum eftirsóttu metum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira