Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 23:45 Það er erfitt að vera einn frægasti knattspyrnumaður heims. Vísir/Getty Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sjá meira
Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Í beinni: KR - Haukar | Fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Sjá meira